loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
47 svo nátengdar, aö enginn fær þær sundur skilib, — því grútendur hlæja og blæjendur gráta.” Hún leit nú til riddarans og hló meb tárin í augun- um, en hann fann þab á sér ab hinar fornu ástir endur- lifnubu í hjarta hans. Undína sá þab ú svip hans, vnfbi sig fastnra ab honum og sagbi vib hann ineb glebitúrum: aþegar eg ekki gat vísab fribarspillirnum burt meö orbum einum , ])á varb eg ab loka leib fyrir honum , en brunnurinn er sá eini vegur, sem honum er fær til okkar. þessvegna lét eg velta steininum fyrir brunninn og ritabi á hann stafi, sem hnekkja öllum mætti hans, svo ab hann getur hvorki grandab okkur né Bertöldu. En allt fyrir þab geta menn velt steininum og viljir þú láta ab orbum Bertöldu, þá gerím þab. En hún veit ekki hvers hún bibur, því á hana hefir Kaldbrynnir einkum lagt hatur sitt, og ef nokkub rættist af því, er hann hefir spáb mér, sem vel mætti henda, þó þér ekki gengi neitt illt til, — þá mundi þér h'ka vera hætta búin, elsku vinur!” Huldubrandur viknabi af göfuglyndi konu sinnar, vaíbi hana í fabm sér og mælti: aSteinninn skal vera kyr og allir skulu lúta þínum vilja, elsku barn l’’ En hún varb sárfegin blí&mælum hans, er hún svo lengi hafbi farib á mis vi&, og sagbi vib hann meb ljúfustu ástar atlotum: „Kærasti, bezti vinur ! nú bib eg þig einnar bænar, fyrst þú ert mér svo góbur og ástúblegur. þú ert einsog sumarib. þegar allt er sem dýrblegast, hjúpast þab feldi geigvænlegra, en þó fagurra óvebra, svo ab þá fyrst líkist þab réttum konúngi og knýr oss til ab veita sér tilbeibslu einsog gubi. Eins er þegar hretskúrir kaldra orba hrjóta af vörum þínum og leiptur standa af augum þér, þab fer þér vel, þó eg geti ekki ab mér gert ab gráta stundum. En talabu aldrei svo til min, þegar vib erum á vatni stödd
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.