loading/hleð
(71) Blaðsíða 65 (71) Blaðsíða 65
li/inusinni var vellríkur kaupmafeur í Brimum, sem Melkjor hét; hann glotti ætíb í kamp sér me& fyrirlitníngu, þegar presturinn laghi út af ríka manninum í guhspjallinu, því honum þókti hann ekki hafa verií) nema lélegur prángari í samanburöi vih sig. Hann útti slíkt ógrynni penínga, ab hann lét greypa krónum í bor&sa!sgólfi& hjá sér, svo aí) hvergi sá í tré. Ovinir hans lögím honum þetta til lýta og kölluím hann gera þaí) af dramhi, en í raun og veru gekk honum heldur kænska til þess en stórlæti, því hann sá þab af hyggni sinni, aö öfundarmenn og róg- berar mundu me& bakmælgi og lastmælum útbrei&a or&- róm aubleghar hans hvervetna og auka þannig lánstraustiö ; enda fór liann ekki villur í því. Melkjor í Brimum dó snögglega einhverju sinni er hann haf&i jetií) yfir sig í sperbla gildi; gafst honum því ekki tóm til ab rábstafa húsi sínu og eptirlét hann allan aubinn einkasyni sínum, sem þá var á æskuskeibi og ný- kominn á lögaldur. Hann. hét Franz og var vel af gut)i gjör. Líkami hans var allur vel skapaímr, hraustur og heilbrigbur. Iíann var kátur og gla&lyndur; kinnar hans voru rjó&ar og lýstu góbri heilsu, en augun dökk og fjörug og skein af þeim ánægja og gla&legt æskufjör, Hann var áþekkur mergja&ri plantan, sem ver&ur a& standa í vatni og mögrum jar&vegi, eigi hún ab þrífast, en dofnar af of- vexti og ver&ur ávaxtarlaus, ef jör&in er alltof feit. Fö&ur- leif&in varb hér syninum a& tjóni, einsog opt má ver&a, 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 65
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.