loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 fótskör þeirri, er hún var vön ab sitja á, undir fætur prestsins og var hún honum Iiin nákvæmasta og hugul- samasta. Hvíslafei þá Huldubrandur einhverju ab henni í gamni þarablútandi, en hún svarabi honum meb alvöru- gefni: „Hann þjónar þeim, sem hefir skapab okkur; — þaí) er ekki til þess aí) hafa í skopi.’’ Nú hressti prest- urinn sig á mat og drykk og sagbi hann þeim ab daginu ábur hefbi hann lagt á stab frá klaustl'i sínu fyrir handan vatnib og ætlab til biskups ab segja honum, hvílíkur vobi klaustrinu stæbi af hinu æbandi vatnsflóbi, hefbi hann um kvöldib orbib ab fá tvo ferjumenn til ab róa sig yfir vog einn á vatninu. ujþá brast ofvibrib ámælti hann, „og gerbi hræbilegan sjógáng á vatninu, árarnar skullu út- hyrbis úr höndum ferjumannanna og hröktumst vib í ósjón- um, þangab til bátnum hríngsneri og hvolfdi undirokkur; volkabist eg svo stundarkorn daubhræddur, þángab til öld- urnar köstubu mér uppá eyna til ykkar.” KJá, nú er hér ey,” segir fiskimabur, „en ábur var þab nes.” uEg þakka gubi fyrir ab hann frelsabi mig,” mælti presturinn, uog lét mig komast til svo góbra manna, ber mér því heldur ab þakka þab, sem vel má vera, ab eg ekki eigi héban apturkvæmt.” „Hvernig þá?” spurbi fiskimabur. ^Eg er gamall og hrumur,” ansabi prestur,” og hver veit nær vatnsfióbinu lýkur, má vel vera ab þab gángi hærra og hærra og breikki sundib milli eyjarinnar og skógarins svo ab þér ekki hættib ybur yfrum á bátn- um ybar, sem er lítill og veikbygbur. En þeir fáu, sem þekkja ybur á meginlandinu, munu fljótt gleyma ybur.” þá signdi kona fiskimannsins sig og mælti : „Gub almáttugur varbveiti okkur frá því!” Fiskimabur hló og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.