loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24 sag&i: ;iþig má einu gilda, þú hefir ekki komife handan fyrir skóginn í mörg ár, og engan séfe nema okkur Und- ínu, því riddarinn og presturinn eru nýkomnir, og haldist ílófeife, þá verfea þeir hér innligsa, svo þú yrfeir þá aö minnsta kosti betur farin en áfeur’’. tlEn mér bregfeur einhvernveginn svo undarlega vife’’, sagfei húsfreyjan, ltafe hugsa til þess, afe vife um aldur og æfi skulum vera skilin frá öllu samneyti vife afera menn, hvort sem þeir eru okkur kunnugir efea ókunnugir”. uþú verfeur þá kyr hjá okkur !” sagfei Undína í hálf- um hljófeum vife riddarann og hallafei höffei sínu upp aö brjósti hans, blómleg og rjóö einsog rós á vordegi, en hann sat í leifeslu, og hai'fei hann aldrei unaö sér betur á eynni en nú. Iiona fiskimanusins leit reifeuglega til Undínu, af því hún gerfei sér svo dátt vife riddarann í vifeurvist prestsins og gerfei sig líklega til afe hasta á hana. Sá riddarinn þafe út úr henni og varfe fyrri til orfes en hún, því hann vék sér afe prestinum og mælti: uViö erum hjónaefni, æruverfeugi fafeir ! og svo framarlega sem stúlkan og hin gófeu hjón ekki eru því mótfallin, þá bife eg yfeur afe gefa okkur saman þegar í kvöld.’’ þau hjónin höffeu nokkur ummæli en guldu þó jáyrfei sitt, og fór húsfreyjan út afe sækja tvö vígfe vaxljós, er hún lengi haffei geymt. Riddarinn handlék gullfesti sina og ætlafei afe taka úr henni tvo bauga og skiptast hríng- um vife unnustu sína. þá spratt Undína upp og mælti: uEkki hafa foreldrar mínir sent mig eins og ölmusubarn út í veröldinaafe svo mæltu skauzt hún út og kom aptur inn mefe tvo dýrindis hrínga; gaf hún brúöguma sínum annan en hinum hélt hún sjálf. þau hjónin furfeuöu sig mjög á þessu, því þau höföu aldrei séfe hríngana. ltþeir voru,” sagfei Úndína, ltsaumafeir í serkinn, sem eg var í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.