loading/hleð
(73) Blaðsíða 67 (73) Blaðsíða 67
67 ættargersemum nokkrum svo aS liann gat enn ])á nokkurn- tíma lifab bágindalaust. Nú flutti hann í afskekkt stræti í borginni; sá þar aldrei til sólar allt árib, nema þegar dagur var lengstur. Sulturinn ama&i ekki ab honum , því hann fékk mat hjá manninum, sem hann var til húsa hjá; ofninn hlífbi honum fyrir kulda, þakib fyrir regni, veggirnir fyrir vindi; en vih leihindum vissi hann ekkert ráh. Allir sníkjugestirnir voru horfnir burt meb aubnum, og enginn afhinum fyrri vinum vildi kannast vií) hann. Hafbi Franz þá ekki annaö betra til dægrastyttíngar en aÖ stilla strengina á fihlu sinni, leika á hana og líta útum gluggann til veíiurs, og gat haun þab þó varla, svo var ahkreppt þar sem hann bjó. En nú gafst honum brá&um aö líta þah, er sigra&i hug hans og hjarta. I mjóstræti þessu, andspænis glugga hans, bjó ein hei&virö kona, Birgitta a& nafni, meb dóttur sinni, og liföu þær í von urn hetri tíma á því ab spinna hör á rokk. Spunnu þær svo lángt á degi hverjum, ab þær hefbu hæg- lega getab þanib þrá&inn kringum alla horgina meb víggörb- unum og forstöbunum. þær mæ&gur voru ekki fæddar til aö sitja vib rokkinn, því þær voru stórættabar og höfbu ábur lifab í aub og upphefb. Mabur konunnar hafbi átt skip í fórum og siglt á ári hverju til Antwerpen, en ein- hverju sinni rak á storm mikinn og týndist skipib meb farminum og öllum, sem á voru. Dóttir hjónanna, er Meta hét, var þá barn ab aldri. Ekkjan, sem var hyggin og jafnlynd, bar missi manns síns og aleigu sinnar meb hyggilegri stabfestu, og sýndi göfuglegt stórlyndi í því, ab hún hafnabi öllum styrk og lifbi eingaungu á hand- afla sínum. þegar dóttir hennar þroskabist, vandi hún 5*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.