loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
55 hann ógjörla, hvort ]>a& voru hans e&a hennar túr, sem höföu vætt þær. En sem stundir libu fram, þú fór hann ab dreyma hana sjaldnar og rættist af honum sorgin. Fiskimaburinn gamli kom og heimtabi af honum Bertöldu dóttur sína, kvab hann ])ab vera ósvinnu, ab hún væri lengur hjú honum ókvongubum. þietta atvik gerbi hann fastrúbinn í því ab eiga Bertöidu og fór hann þess ú ieit vib fiski- mann, en hann taldi á því öll tormerki; hann kvabst eigi vita, hvort Úndína væri dúin, og þækti sér illa fara ú því, ab Bertalda skyldi skipa sæti hinnar framlibnu, þar sem hún var orsök í dauba hennar. Samt lét hann til leibast fyrir bænastab þeirra beggja, Bertöldu og riddarans og galt júyrbi sitt. Var þú sent eptir Heilmann presti og átti hann ab gefa þau saman. En er hann kom, var hann ófúanlegur til þess meb öllu. ((Erub |)ér svo viss um þab, herra riddari!” mælti hann, ltab fyrri kona ybar sé dáin? Mér virbist ekki sem svo sé. Ætt hennar og ebli var ab vísu mjög á huldu , og læt eg þess nú ab engu getib , enda er þab mér h'tt kunnugt, en hitt veit eg meb vissu, aÖ hún var gubhrædd og ástrík kona. Nú hefir mig dreymt hana í fjórtán daga samfieytt; hún hefir stabib hjá rúmi mínu, slegiÖ höndum og sagt andvarp- andi hvab eptir annab: ((Æ! aptraöu honum frá ])ví, kæri faöir ! Eg lifi enn. Æ! forbaÖu lífi hans! æ frels- abu súlu hans!” Hugsabi eg vandlega meö mér fyrir hverju draumur þessi mundi vera, en ]>á komu bobin frá ykkur, og er eg nú bíngaö kominn, ekki til ab samtengja, heldur til aÖ sundurskilja þab, sem ekki ú saman. Vertu henni afhuga, Huldubrandur ! vertu honum afhuga Bert- alda! hann er annari húbur. Sérbu ekki hvaÖ fölur hann er enn af söknuöinum eptir fyrri konuna? Hann er eng-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.