
(21) Page 19
Kvennalistinn vill:
að komið verði upp fleiri og minni félagsmiðstöðvum í hverfum
borgarinnar.
að unglingar taki þátt í að móta starf og rekstur félagsmiðstöðva frá
upphafi.
að komið verði upp menningarmiðstöð unglinga - æskulýðshöll, í
miðbæ Reykjavíkur.
að stúlkum standi til boða að starfa í sérstökum stúlknahópum í
félagsmiðstöðvum og tómstundastarfi í skólum, sem hafa það að
markmiði að auka vitund þeirra um stöðu sína.
að þeir sem vinna með unglingum sameinist um að móta markvissa
stefnu í baráttunni gegn vímuefnum þannig að einstakar aðgerðir missi
ekki marks.
að sumarvinna unglinga á vegum borgarinnar sé fjölbreytt og laun
sambærileg við greiðslu til fullorðinna.
að stúlkum og piltum standi öll störf jafnt til boða.
19
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Back Cover
(32) Back Cover
(33) Scale
(34) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Back Cover
(32) Back Cover
(33) Scale
(34) Color Palette