loading/hleð
(21) Page 19 (21) Page 19
Kvennalistinn vill: að komið verði upp fleiri og minni félagsmiðstöðvum í hverfum borgarinnar. að unglingar taki þátt í að móta starf og rekstur félagsmiðstöðva frá upphafi. að komið verði upp menningarmiðstöð unglinga - æskulýðshöll, í miðbæ Reykjavíkur. að stúlkum standi til boða að starfa í sérstökum stúlknahópum í félagsmiðstöðvum og tómstundastarfi í skólum, sem hafa það að markmiði að auka vitund þeirra um stöðu sína. að þeir sem vinna með unglingum sameinist um að móta markvissa stefnu í baráttunni gegn vímuefnum þannig að einstakar aðgerðir missi ekki marks. að sumarvinna unglinga á vegum borgarinnar sé fjölbreytt og laun sambærileg við greiðslu til fullorðinna. að stúlkum og piltum standi öll störf jafnt til boða. 19


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Year
1986
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
https://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Link to this page: (21) Page 19
https://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.