loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 ek þat þar illt kalla. Húnmælti: hverr er fabirþinn? Ríkar&r heitir hann, segir Konráhr, ok er keisari ylir öllu Saxlandi. Eru þar fleiri menn á Saxlandi, er svo heita? Ei veit ek von á því, segir KonráSr. Svo virb- ist m&r þá, saghi konungsddttír, sem virhingamenn y&vars lands vili allir þann vegheita; her er ok kom- inn annarr mahr, ok nefnist Konrá&r keisarason, en því leita ek eptir, hverr ma&r þú ert, at sá maíir bibr mín, en þeir hlutir eru, er ek hefi grunat hann; þ<5 trúir fabir minn lionum; e&r hvat manna er hann? Konrá&r svarar ok sagfei henni. þat var oss flutt, sagbi h<5n, at þú værir sá maÖr; hóf nú upp alla sögu, livat þau höfhu vih átzt. 1 En vita þykjumst ek, sagbi hón, at þú hafir því ei upphaldit [tungu þeirri, er vær höfum'2, at þú vildir reyna trúleika RoSberts fóstbró&ur þíns, én föbur minn ok mik at viti ok speki, en ei hitt, at þú munir ei numit hafa tungu at lands- mönnum; en þat skaltu vita, at fabir minn ætlar þik Robbert, ok trúir öllum þeim slœgbum, er hann segir honum. Konráfer mælti þá: vel segir þú, konungs- dóttir, ok rött, ok vil ek ei, at þú gangir þeim or&um á bak, at þú eigir öngvan mann, nema Konráö keisara- son. Nú skemmta þau sér allan þann dag, ok um kveldit gengrKonrá&r heirn til hallar. Ro&bert spyrr, hvar hann liafi verit um daginn, en Konrábr segir hon- um3. Robbert mælti: þess betr þœtti mér, fóstbróöir, er þú skemmtir þér þar optar, en eigi veit, livortkon- ungi þykir nokkut gagn f, at viö komum þar einir saman, þó at hann lofi okkr at fara meb sér. Nú vilda ek, fóstbróbir, at þú riöir út af borginni á morgin sakir þíns lítilætis ok tignar, konungi til skemmtanar 1) rœzk, C. 2) frá [ mælsku þinni, E. s) boett inn í eptir B, D. 2'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.