loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 \ gerðist prófastur. Mörgum kenndi Jón prestur uridir skóla er hann var í Hiisey, og má pessa til nefna: Gunn- laug Oddsson frá Geldingaholti, er siðan fór utan til til náms og gerðist að lyktum domkirkjuprestur í Reykja- vík; Gísla son Gísla bónda á Enni í Refasveit, frænda .lóns prests, er síðan varð prestur að Yesturhópshölum og víðar; Jónatan son J>orfinns bónda á Yíðimýri og stðan á Brenniborg, er síðan lét af lærdómi og gerðist lireppstjóri; og Arnbjörn Arnason, er síðan bjó stúdent að Ósi í Miðfirði. Natan bað pess Jón prest að taka sig í frændsemis skyni, og kallaði eigi meira en fjöður af fati hans að kenna sér ; Jón prestur var vitur maður og framsýnn, gazt honum illa að framferðum Natans pó gnægar vissi hann námsgáfur hans, synjaði lionum við- tökunnar, en greiddi nokkuð fyrir honum. Natan fann og Gísla bónda Jónsson i ytra Yallholti og Konráð ltónda i Kollgröf, föður Jóns prests, og baðst peninga, lózt vilja nema latínu, mátti Gísli eigi peninga láta, en Konráð nennti eigi að kasta peningum til Natans. Síðan var pað að Natan gerðist blóðtökumaður og fór með lækningar, og kom svo að honum heppnaðist ærið vel er hann vildi, en hrekkvísan ætluðu menn hann ef svo bar undir, var pað dregið af orðum hans, kvaðst hann eklci lækna vilja nema sjálegar meyjar og ríka menn og auð- uga, kallaði ekki eyðandi meðulum til annara, er ekkert
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.