loading/hleð
(46) Blaðsíða 40 (46) Blaðsíða 40
40 j^Jagnús hét maður í Múlaþingi, kallaður Tíkar-Mangi af "*■ sumum, hann var son Páls prests á Valþjófsstað Magn- ússonar frá Brennistöðum, Jónssonar. BráðirMagnúsarvar Guttormur práfastur í Vallanesi,en móðir þeirra var Sigríð- ur dóttir Hjörleifs prófasts á Jþvottá ; Magnús hafði utan farið en lítið mannast, þótti lítt borginorður og ærið málgur um hvívetna ; kom hann norðan með loiðarbréfi Páls Mel- steds, sýslumanns á Ketilsstöðum, skyldi hann seljajörð austur í Arnessþingi; iauk liann erindum þeim syðra og reið norður Sand í júlimánuði, hafði liann jarðarverðið með sér i peningum innsiglað; á Arnarvatnsheiði komu 3 menn á eptir honum,riðu '1 á Kragaólpum og 1 á treyju,ætlaði hann fyrirmenn vera; sögðust þeir á ólpunum voru Jónar heita, annar Konráðsson frá Mælifelli, en hinn Jónsson frá Mikla- bæ í Blönduhlíð, sá á treyjunni var kvaðst forsteinn heita, Pálsson frá Hofstöðum í Blönduhlíð, og bjó þar sá bóndi er svo hét, en hinir er svo hétu, voru prófastur á Mælifelli og prestur áMiklabæ, spurðu þeir Magnús að heiti og erindum, sagði hann peim allt af létta, og að öllu sem ýtarlegast um jarðasöluna. Kvöddu þeir liann sem kurteislegast og riðu undan um hríð, uns þeir koimi aptur og leituðu á reginum, kváðust þeir týnt hafa peningasjóð, og fréttu hvort Magnús hefði ekki fundið, neitaði hann því, en þeir létust eigi trúa, og kváðu öll líkindi á vera þótt hann vildi eigi við kannast, og heimtu að rannsaka plögg hans, var hann lostugur er hann vissi sig með öllu sýknan, fóru þeir því fram, og er jarðar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.