loading/hleð
(80) Blaðsíða 74 (80) Blaðsíða 74
74 og er hann kom að herbergi hennar og spurði hver þar byggi, svaraði hún: |>að er Rósa, pú sem hrósa gjörir, og þig kjósa vill að vin vafurs ljósa i'rægstan hlyn. Breiðfjörð kvað: Unnar ljósa álfarner allir kjósa blíðu sér, ef að llösa er inni hér, ofan að ilrós eg hvolfi mér. Svaraði hún þá: í sinnu gólfi segi eg hitt, sunnu ósa viður, þú mátt hvolfa þér á þitt, þarft ei Rósu viður. J>á þorsteinn verzlari þorsteinsson prests var í Olafsvík, er átti Hildi dóttur Guðmundar agents Schevings í Flat- ey, sat Rósa yfir henni, og er þorsteinn flutti vestur á Yatneyri var kona hans þunguð, fiutti hann þá Rósu þangað með sér að sitja yfir henni. En er Rósa kom aptur að vestan, dvaldi liún um hrið í Flatey, og var þar vel tekin af göfugum konum, Herdísi dóttur Guð- mundar Schevings, systur Hildar, hana átti Brynjólfur Bogason Benediktssen; einnig af Jóhönnu Friðriku Eyj- ólfsdóttur prests Kolbeinssonar, konu Olafs prófasts Sivertsens; þar kvað Rósa stöku þessá; Yæri eg tvítugs aldri á og ætti von til þrifa, mér eg kjósa mundi þá, að mega á Flatey lifa.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 74
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.