loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
4:7 úr Fljótum, og liafði Pétur þessi fóstrað meybarn ])að, er Natan gat við hlaupa-Halldóru, var mærin nú 10 vetra og svo fóstruð af Pétri sem hann sjálfur ætti, lézt Nat- an nú vilja borga barnsfúlguna pví lítt hafði hann áður goldið, fékk hann nú Pétri 10 dali í seðlum, lét hann Pétur pá rita lúkningarskrá fyrir meðgjöfinni, en Natan las lionum fyrir, og skildu peir sem vinir. A vesturleið kom Natan að f>verá í Yesturhópi, pá var par að vistum Jón er sig kallaði Bergsted og síðan fór með lrekningar, peir Natan voru kunnugir, og sagði hann Jóni af hljóði viðskipti peirra Péturs og sýndi honum lúkningarskrána. Tón spyr: „Hversu fékk maðurinn kvittað pig pannig?“ 'Tatan mælti: „|>eir sögðu eg hefði gefið honum að súpa á glasi, og ritaði hann pá eptir pví er eg stílaði fyrir“; er petta sögn Bergsteðs. Eptir pað lagði Natan sig til að lækna Svein á Illugastöðum, varð hann hoill og sagði síðan lausri jörðinni, en Björn Ólsen byggði Natani hana og flutti hann pangað um vorið. XXV. KAP. Natan fer að búa og frá hyski hans. ú hafði fjárdrápsmálið verið upp tekið í Húnapingi, pvl eina nótt á Góu barst pað að á ytri Langamýri á Bug, par Höskuldsstaða-Pétur átti ásauð sinn, að 70 œr höfðu verið reknar um nótt úr tveimur fjárhúsum, var sumt ánna komið heim aptur til fjárhúsanna, eu 30 lúgu t
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.