loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 ur vestur í Húnnþing. <Tón Hallsson var lítt heill. og eigi með sinnu, læknaði Natan liann þó að nokkru; kona hans hét Halldóra dóttir Jóns málara, systir Hallgríms djákns á Sveinsstöðum í f>ingi, voru synir peirra Jóns: þorlákur, hinn elzti, Jólmnnes og Sigurður. f»orlákur fagnaði jafnan Natani frænda sínuin, er hann kom, og gerði sér dátt við hann. þorlákur pessi, er síðan var kallaður Hellulands-þorlákur, hafði fengið peninga nokkra hjá þorlkki bónda hinum auðga, Símonarsyni, á stóru Ökruin í Blönduhlíð, og heitið að selja honum Helluland, pví Jón faðir hans andaðist um pær mundir, en siðan kvaðst Hellulands-f>orlákur hafa misst pá í Héraðsvötn, er hann riði á sund, en pað lióldu flestir, að peningar peir lentu hjá Natan. f>á bjö að Holti í Svínadal, Illugi bóndi Gfíslason, auðugur mjög, var Natan þar í kunnleika miklum sökum lækninga sinna, og jafnan var honum þar gisting heimil er liann vildi. Hellulands-f>orlákur fylgdi opt Natani vestur, var það þá eitt sinn að Natan gerði frænda sinn drukkinn, að því er þorlákur bar síðan fyrir, og kom honum til að selja Illuga bómla Helluland. reis af því síðan langt mál og flókið, milli þeirra þorláks auðga og Illuga bónda. Yar þetta nokkru áður en hér er sögnum koinið um Natan, og kemur eigi við þessa sögu, en segir gjörr frá í Húnvetninga sögu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.