loading/hleð
(59) Blaðsíða 53 (59) Blaðsíða 53
53 grímur, kallaður Rósnefur, eigi áttn þeir barna. |>að er sagt að Natan mislíkaði við smalasvein sinn eitt kvelcl, en um nóttina varð sveinninn bráðdauður, sagði Natan f»á, að hann hefði dáið úr dygð; en pó illur grunur legð- ist á lát hans sökum ummæla Natans, ætla pó kunnug- ir að einskis væri hann um valdur. En sagt var pað, að Natan sængaði stundum með Sigríði bústýru sinni, reicld- ist Agnes pví, og póttist vita að ei a'tlaði hann að ganga með sér; Priðrik gramdist og mjög Natani, og þótti sýnt að ei rnundi liann styrkja sig til að fá Sigríðar, héldu þær og báðar, Agnes og Sigríður, að hann mundi svíkja sig, par hann hafði báðum eiginorði heitið, kom svo að Sigríð- ur varð mjög sinnandi Friðrik, og bundust pær í pví með honum, að fyrirkoma Natani pá færi gæfist; var pað nú eitt sinn er Sigurður f>orsteinsson var ei heima, að Frið- rilc frá Katadal kom á Illugastaði og Brekku-Gisli með honum og ætluðu að inyrða Natan, en er hann varð þeirra var, bauð hann peim gisting og lét uppi allan greiða, enda var hann manna gestrisnastur, koin pá og Sigurður heim ; sagði Friðrik svo síðan, að pá hefði hann ei nennt að myrða Natan pó í færi hefði komizt, fóru þeir heim um morg- uninn, og var pví lokið að pau ynni lionum mein að pví sinni. XXIX. KAP. Framferði Natans við Pétur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.