loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
43 Jón eggjaði pá Pál að heimta skuhlina að Natan svo vott- ar heyrði, vék pá Páll Natani á eimuæli, en að því loknu ókættist hann mjög, eptir langa hrýningu Jóns heimti pó Páll skuldina undir votta. Natan spyr hvort pess væri með alvöru leitað, og kvað Páll já við, lézt Natan þá reiðast og hótaði að stefna Páli fyrir sáttaleitnmenn, Jóni gerðist órótt en treystist eigi að hefna þar á Natani. Tllugi bóndi bað Natan eigi gera þras úr skuldheiintunni, þar lhm hefði að borið í sínum húsum, og kvaðst Natan virða til þess hans orð. Páll og Jón fóru norður aptur, og missti Páll skuldar- innar, því engi treystist eptir að sækja. XXII. IvAlh Frá Arnljóti, Natani og Arna. runaður var Natan um að grafa eða fela peninga hing- að og þangað. Eitt sinn bað Hellulands-þoi'lákur liann penjngaláns, er þeir hittust á JBsustöðum, kvað hann þá J>orlák verða að fylgja sér út til Gunnsteinsstaða, bjó þar Arnljótur hveppstjóri Arnason, liann átti Guðrúnu dótt- urGuðmundar hins auðga í Stóradal, Jónssonar frá Skegg- s.töðum; var dóttir þeirra einberni Elin, er átti Guðmund Arnljótsson á Guðlaugsstöðum. Aruljótur hreppstjóri var auðugur. Er þeir Natan og þorlákur komu til Gunn- steinsstaða, gekk Natan að fornum eldíviðarhlaða, kippti úr. hoiniin flögu einni, tók þar út sjóð nokluirn og lánaði jporláki það hann hafði um beðið ; sáu þetta heimakauur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.