loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
33 mig sökum, ef harðindum er við mig beitt, pví pá tvo hluti hefi eg mest hræðst á æfi minni, sterka menn og vatnsföll“. Natan sá inn um rifu á skilrúminu, að menn mundu fyrir innan vera, var því all-grunsamt og tók að klifra á pilið, og var pá peirri ætlan lokið (segir Espó- lín). En pað sagði haun af hljóði við Espölin, að hann hræddist hann ef hann reiddist, „eða hví vilji pið að eg heiti pjófur? gjalda skal eg með ærnum peningum hvað sem á er kveðið“. A pinginu settist hann hjá Blöndal, en kvaðst gera pað hræddur, að setjast hjá svo göfugum manni, og er Jón í Hnausum, bróðir Ólsens á J>ingeyr- um, vitnaði nokkuð á móti honum, lézt hann eigi pora móti að mæla, pví maðurinn væri sterkur. Blöndal vann par eið að viðtali peirra Natans, og pótti sumum kyn- legt, að amtmaður vildi eigi að heldur upp taka Svart- árdals stuldarmál, en honum mun hafa pótt eitt vitni of lítið, par sem Natan synjaði með öllu fyrir pau orð sín. En er pingi var slitið, ræddust peir Espólín og Natan við úti svo margir heyrðu, og hafði Natan pá við Espó- lin ærin skapraunarorð, og var pá eigi að sjá að hann hræddist, kvað hann sýslumann hafa gjört sér of mikið ómak, að slæpast vestur um sveitir til að lepja slaður eitt og endileysu; reiddist Espólín pví æsilega og kvað reiður illbænir pessar: Er nú kominn á pig rómur, endann færð ei séðan, 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.