loading/hleð
(81) Blaðsíða 47 (81) Blaðsíða 47
Cap. 50. 51. 47 senda liann með iartegnvm til Olafs konungs Tryggva sonar. Sveinn konungr letr ser þetta vel lika. ok sendir eptir iarlinvm ok segir honom leyndar hialit eða hvat hann mvn ser i kavpa ok reðr iarlin til ferðarinar. ok er hann kom i nand skipa flóta Eiriks iarls. foro orðsendingar þeirra i millum. ok cr jarlin Eirikr veitt sannleik af Iians ferðum. tekr hann þcssv vel ok siþan ferr Sigvalldi jarl a fvnd Olafs konungs senska ok sagðe honom orðsending Sigriðar moðvr sinar ok þcssa raða gerð at teyia Olaf konung Tryggva son or lande. Hann festi þetta allt ok iataðe Svia konunge. Ok at raðnv þessv ollv kom hann til Noregs ok a fvnd Olafs konungs. konungr tók hann i sitt valld ok fagnaðe honom vel ok sagðe iarlin allt sit erende at konungr i Sviþioðv vill við cristni taka. konungr tok þvi vel ok kvaz koma mvndv a óðro ári til Sviþioðar. Siþan for iarl aptr ok seger sva buit en konungar favgnvðv þessvm tiðendum ok hvgþu gótt til at fina Olaf konung1 vtan sit rike. Sigriðr melti. nv er sett raðit ok ef nv fylgit þer at þa mvn Olafr konungr sigraðr verða. Fra Iwanniola. 50. |>at er sagt meðan Olafr konungr Tryggva sonr var konungr at Norege. þa var ár mikit ok syndiz þa þegar mikil dyrð i hans at vist ok kom hcðe ar af lopti oc iorðu oc endiz þat meðan hann var konungr i Norege. Ok þat er sagt a palmsvnno dege er konungr geck fra messo. þa sa hann mann ganga fra kirkio dyrum ok hafðe hvann niola marga a bake. ok konungr retti til höndina ok villdi reyna svmar avoxt. ok maðrin selldi honom einn mikinn hvan niola ok hafðe inn i havllina.. ? menn drukv ok siþan sættiz hann i haseti sitt. hann skar af nockot en sumt gaf Iiann drottningo. þa melti ... ,3 er hon hafðe bergt. þat hefi ek i minne at mikil eign var mer gefin i Danmork at tann fe. ok ætti nv með leigum at giallda Sveinn konungr. ok heimt nv þetta fe at svmri er þv hittir Svia konung. ok sia megv þær hversso litil eign min er af avðe Dana konungs. ok þat grett hon margan dag hverss hon hafðe mist ok i hugaðe þetta miok iafnan. Forspa ens gamla manz. 51. En a env nesta svmri samnaðe Olafr konungr her miklum ok lætt boð fara um sit rike. ok liafðe konungr þa .c. skipa ok .xx. oc voro með honom margir höfþingiar. ok kappar. þorgeirr ok Hvrningr. Ok nv byðz konungr or Iande ok drottning ok höfðingiar ok skipstiornar menn ok koma til eyiarinnar Mostr. ok þar kom Olafr konungr fyrst 0 Mbr. „kgr.“ 0 og 3) ftul paa Bladot efter Initialen til Cap. 53 paa næstc Side.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.