loading/hleð
(135) Blaðsíða 105 (135) Blaðsíða 105
SKRUGGAN SKÆÐ sagt, á fyrst og fremst við þá miklu þrumuflóka, sem sjást í heitum löndum á sumardögum. Rafmögnun þrumuskýjanna á íslandi er al- veg órannsökuð, en ekki er ólíklegt, að henni sé á annan veg háttað en í heitu löndunum. Eins og áðan var sagt, benda athuganir til þess, að spennan sé einna mest í 10 stiga frosti. En nú er það einmitt svo, að þar uppi verður flugvélum tíðförult, og mætti því ætla, að þær yrðu stundum þrumu lostnar. Svo er og, en yfirleitt stafar þó ekki af því bein hætta fyrir loftfarendur. Aðeins á litlum bletti yzt á vængbroddi eða öðr- um útstæðum vélarhlutum, þar sem rafstraumurinn leiðist út, log- hitnar málmurinn og oft svo, að hann bráðnar og gufar upp, verður þar eftir dálítið gat, en enginn verður óþæginda var nema af hvellin- um og leiftrinu. Þó er þetta að sjálfsögðu alvarlegt mál, ef það er loftnet flugvélarinnar, sem þruman lýstur. Þegar flogið er í gegnum rafmögnuð ský, kemur fyrir, að bláleitur bjarmi sést á vængbrodd- um vélarinnar eða annars staðar. Er þetta sama fyrirbrigði og hræv- areldur, sem stundum sést bæði á landi og sjó, t. d. á siglutrjám skipa eða kirkjuturnum. Vel má ímynda sér, að af þessum dularfulla bjarma sé sprottin hin forna sögn um vafurlogann, þann sem valkyrj- ur höfðu um sali sína. Þessi hrævareldur leitar ekki sízt á loftnet flugvélanna og getur því valdið miklum útvarpstruflunum, svo að al- varlegur bagi sé að. Hvenær verða nú helzt þrumur hér á landi? Það er tvenns konar veðurlag, sem veldur þeim. í fyrsta lagi hitaskúrir á sumrin. Er loft- ið þá tiltölulega kalt hið efra, en hið neðra er það rakt og hlýtt að uppruna, og þar er það auk þess hitað af geislum sumarsólarinnar. Skýflókar teygja sig hátt upp á himinhvolfið, bjartir og skínandi of- an til, en dimmir og ískyggilegir hið neðra. Um nónbilið er orðið molluheitt og veðrið er kyrrt, en eitthvað liggur í loftinu. Skyndi- lega rofnar kyrrð sumardagsins af drynjandi gný. Þegar þruman berst okkur til eyrna, er þó eldingin um garð gengin. Hljóðið er í þrjár sekúndur að berast einn kílómetra, og sá eini hvellur, sem eld- ingunni fylgdi, bergmálar síðan í fjöllum og fellum og verður í eyr- um okkar eins og langvinnar drunur, sannkallaður þrumugnýr. Ef 105
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (135) Blaðsíða 105
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/135

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.