loading/hleð
(171) Blaðsíða 141 (171) Blaðsíða 141
í VINDA LÉTTUM BLÆ að Öskjuhlíð, allt að enda flugbrautar. Þar snýr hann við. Flugstjór- inn þrífur í taumana og heldur fáknum örugglega í skefjum, enda veitir ekki af. Hver taug Gullfaxa bíður nú titrandi og spennt og hlaðin ógnarorku, þegar hann finnur norðvestangoluna leika sér um háls og makka. Svo er taumurinn gefinn laus, hjólunum sleppt úr skorðum. Hann baðar breiðum vængjum, knúinn jötunafli þrífur hann skeiðið og geysist eftir brautinni með vaxandi hraða. Loft- flaumur leikur um vængi, þrýstir að neðan en sogar að ofan, með auknum gný og þrótti, eftir því sem hraðinn vex. Og í tæka tíð, áður en Gullfaxi rennir sér út á bláar öldur hafsins, þá lyftist þessi 30 lesta málmbúkur, hófarnir nema ekki lengur við harðan völlinn, gangurinn verður þýður. Gullfaxi flýgur. Ég finn það á eyrunum, að loftþrýstingin fer lækkandi. Mælitæki mín eru sem sagt mun frumstæðari en barómet Þórbergs Þórðarson- ar, þegar hann flaug til Kína. Já, loftþrýstingin lækkar, hugsar veðurfræðingurinn. Hún minnk- ar um hér um bil helming á hverjum 5 kílómetrum, sem máður hækkar flugið. Hugsum okkur t. d., að hún sé 1000 millíbarar niður við jörð. í 5 km hæð verður hún þá 500 mb, lækkar svo niður í 250 á næstu 5 km, og þannig koll af kolli. Næst koma 125 mb, 63, 31, 16, 8 og 4, og þá erum við komin í 40 km hæð. Manni verður nú að spyrja: Hvenær kemst maður þá út fyrir lofthjúpinn, þangað sem engin loftþrýsting er? Við skulum brjóta heilann litla stund. En spurningunni er þó fljótsvarað: Það eru ekki til nein ytri takmörk lofthjúpsins. Þó að við höldum áfram að helminga loftþrýstinguna þúsund sinnum eða margfalt meira, verður hún aldrei svo lág, að ekki geti einhver annar bætt um betur með því að helminga hana ennþá einu sinni. Þessi lækkun loftþrýstingar er dálítið alvarlegt mál, þegar flogið er í mikilli hæð, tökum til dæmis 5 km, þar sem loftið er helmingi þynnra en við jörð. í hvert sinn sem við þenjum þar út lungun, fáum við aðeins í þau helming af því súrefni, sem við erum vön að fá með jafnmikilli þenslu á brjóstkassanum. Og fái blóðið ekki sitt lífsloft, er ekki von á góðu. Svimi og yfirlið fylgir. En tæknin, sem getur lyft manni upp í háloftin, sér líka við þessu. Þegar 141
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (171) Blaðsíða 141
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/171

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.