loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22 þeirri ástæðu, aÖ dómstólum og umboðsstjórn er einvörðungu ætlaö að framfylgja lögum en ekki hitt að setja lög, sbr. 1. gr. stjskr.. Enda sjest það, að dómvenja hefur ekki afl laga á því, að drskurðarvaldi er ekki að eins heimilt, held- ur skylt að breyta jafnvel ævagamalli venju sinni, sannfær- ist það um að hiín hafi verið röng og drskurðarvöld, jafnvel hæsti rjettur hefur breytt fyrri venju, en slík breyting væri lögbrot, ef gömul venja gilti sem lög.- Yrði dómvenju eignað afl laga, þá yrði það að helgast af öðru, og þá lík- lega af því, að löggjafinn hefði óbeinlínis samþykt hana með þögninni, en það verður ekki sagt, þegar af því, að það er engan veginn víst að löggjafinn hafi þekt venjuna, enda getur annað valdið þögn hans en samþyktarvilji. Úrskurðir dómstóla og umboðsstjórnar geta því e^ki gilt sem lög, hversu oft sem endurteknir eru. Hins vegar er dómvenja stundum beint eða óbeinlínis lögfest, og gildir þá auðvit- að sem lög, enda þá í rauninni orðin að lögum. Sem dæmi slíkrar lögleiðingar má nefna 10. gr. laga 17. Mara 1882 um landamerkjamál. Lögvenja myndast og stundum upþ dr dóm- venju. III. Meginreglur laga. Pær eru stundum orðaðar sem lög og þá er vitaskuld eng- inn vafi um gildi þeirra, enda fer þá um skilning þeirra að öllu leyti eftir venjulegum lögskýringarreglum. En hjer er ekki átt við meginreglur, sem lýsa sjer með því móti. Spurningin er þvert á móti, hvort og að hve miklu leyti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.