loading/hleð
(67) Blaðsíða 61 (67) Blaðsíða 61
61 aftur fyrir sig, en þa£ geri aftur á móti lög, sem liíti aS tilveru rjettinda. Hvor hinna tveggja fyrnefndu kenninga hefur nokkuð til síns máls, sjerstaklega hin fyrri, en rökin eru svo einhliða fyrir hvorri um sig', aí erfitt væri að ráða fram dr því, hvor ofan á ætti að verða, ef fara ætti ab eins eftir mati á gæðum þeirra, enda verður ekki bygt á ágizkun um vilja löggjafans. Ldti siðastnefnda kenningin að áður- nefndri flokkun, þannig að lög um upphaf og endalo^ rjettinda eigi að merkja lög, sem binda fylgjur sínar við snagg atvik og lög um tilveru rjettinda aftur lög, sem eiga við staðgæf- ari atvik, þá styðst kenningin við hlutarins eðli, en hiín getur þó ekki verið öruggur leiðarsteinn í framkvæmdinni, enda hlutarins eðli ekki löggæft nema alt um þrjóti. Lög eru oft þannig orðuð, að vafi getur leikið á því, við hver atvik þau eigi. I 2. gr. laga 7. Febr. 1890, nr. 10, er t.d. bannað að"taka“hærri vexti en 6 af hundraði af"peningaláni" gegn veði í fasteign. En þar með er ekki sagt, hvort lögin banni heldur samning um hærri vexti en 6% eða viðtöku hærri vaxta, jafnvel eftir eldra samningi, og væri því í slíku falli vafa- samt, hvort beita skyldi reglunni um "upphaf" rjettinda eða "tilveru". Far sem líkt stendur á gefur kenningin enga reglu til leiðbeiningar, enda engin allsherjarleiðbeiningarregla fáanleg, sje það rjett að alt sje undir því komið, við hver atvik lögin eiga. Samkvæmt eðli málsins er þá eina færa leiðin, að rannsaka það í hverju falli, til hverra atvika lögin taka, og mundi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.