loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 gildi, svo sem lög nr. 34, 11. Des. 1891, 4. gr., lög nr. 6, 15. Febr. 1895, 4. gr.; lög nr. 20, 22. Okt. 1912, 4. gr. og lög nr, 23, frá s.d., 4. gr. En eins og lög ganga fyrir venju, eins ganga bæði lög og lögvenjur fyrir meginreglum laga. Fær eru að eins til vara, þar sem lög og venjur þrýtur. Dómstólar og 1agaframkvæmdarvaldið yfirleitt hafa altaf játað meginreglum laga gildi því sera nd var lýst, sbr. Kobr. 3. Maí 1800, Hrjd. 22. Nóv. 1891, H.R.'T. bls.675, og 11. Maí 1897, H.R.T. bls.198. Lögjöfnun (Analogisering) er lán óorðaðrar meginreglu frá tilteknu lögskipuðu atriði til umbtínaðar um líkt en ólögskipað atriði. Lögjöfnuður (analogia) merkir þá, að tvö atriði, annað lögskipað en hitt ólögskipað, sjeu svo lík, að sæta eigi sömu, eða, að minsta kosti, líkri meðferð að lögum, og lýsingarorðið lögjafn* að ólögskipað atriði sje l$kt lögskipuðu atriði og eigi því að sæta sömu eða líkri meðferð. Fað er greint milli fullkomins lögjafnaðar og ófullkomins. í fyrra fallinu eru bæði atriðin, hið lögskipaða og ólög- *Lögjafn"rvirðist heppilegra orð eti "hliðstæður" því að með fyrra orðinu, en ekki með hinu síðara, er því lýst, að það er líkingin að lögum, sem skiftir máli, en ekki önnur líking.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.