loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
55 be.ín, orbuð, eða óbein, óoröuð„ Dsrni fyrirfp amákveðinnar beinnar ógildingar eru, auk fjár- laga og fjáraukalaga, lög frá 8. Nóv, 1883, nr. 29, og lög frá 2, Nóv, 1885, nr, 25, um linun í skatti á ábiíð og afnot- um jarða og á lausaf járskatti, svo og lög 29. Jiílí 1905, nr.6 um hækkun á aðflutningsgjaldiHins vegar heyra ekki heima hjer lögj. sem lýsa sig gild til bráðabirgðar, svo sem "ákvarð- anir um stundarsakir", sem fylgdu stjórnarskránni og fylgja stjórnarskipunarlögunum frá 1915, eða lög 31. Jdlí 1909, nr. 9,1. gr., sem tjá sig gilda: "þangað til annari skipun verður komið á skattamál landsins". Slík lög gilda, eins og venjuleg lög, þangað til löggjafinn fellir þau tír gildi á venjulegan hátt, eða gerir þær ráðstafanir, sem koma í stað laganna, sjá t.d, lög 20. Okt, 1905, nr» 11 sbr. 2. ákvörðun um stund- arsakir, Hjer er að eins um að ræða yfirlýsingu af hendi lög- gjafans um það, að búast megi við breytingum á lögunum. Fyrirfram ákveðin ógilding lag-a er fremur fágœt. Hitt er langalgengast, að löggjafinn ákveður ekki ógilding laga fyr en síðar, er hann hefur gengið dr skugga um, að lögin eigi ekki lengur við, og við það er átt, þegar talað er um ógild- ing laga,Löggjafinn einn er bær um að ógilda öll rjettar- ákvæði, hvaðan sem runnin eru, hvort heldur sett lög, venju- lög, meginreglur laga eða reglur, sem leiða af hlutarins eðli. V'enja getur aftur á móti ekki ógilt lög og meginreglur laga hvorki lög nje venjur og hlutarins eðli ekkert rjettarákvæði. Bins vegar getur löggjafinn ekki ógilt milliríkjasamninga,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.