loading/hleð
(45) Page 39 (45) Page 39
39 öldungis ómögulegt fyrír atra en löggjafann a& komast að raun um, hvab löggjafinn kann að hafa atlað sjer með tilteknu ákvaði, og þegar af þeirri ástæðu ekki triílegt, að lagafram- kvæmdarvaldinu hafi verið ætlað að byggja sframkvæmd sína að- allega á tilætlun löggjafans. Sjerstaklega er vilji löggjaf- ans vandfundinn þar sem löggjöfin er í höndum fleiri stjórn- valda, t.d. þjóðþinga, jafnvel tvfskiftra, og þjóðhöfðingja. Þar gæti hvor eða hver aðili um sig haft sinn tilgang, og væri þá ekki að ræða um neinn sameiginlegan vilja, er yrði fundinn,- í annan stað mundi vilji löggjafans, þótt fundinn yrði, oft og einatt ekki gefa svar við öllum spurningum þeim, sem lífið vekur. Lífið er ríkara-að atburðum heldur en jafn- vel framsýnasti löggjafi að fyrirhyggju. þess vegna hljóta að koma fram í viðskií'tum manna mýmörg atvik, sem löggjafinn hef ur ekki hugleitt og getur jafnvel ekki hafa rent grun í.- Enn getur staðið svo á, að löggjafinn hafi að vfsu hugleitt dr- lausn þá, er leitað er að, en þó ætlað lagaframkvæmdarvaldinu að finna hana. Sem dæmi slíks má nefna mörg lög, sem kveða svc á, að eldri ákvæði, er koma í bága vlð ný lög, skuli ir gildi feld, t.d. 313. gr. hegningarlaganna og 79. gr. fátækra laganna 10. Nóv. 1905, nr. 44. Þess konar ákvæði eru vanalega sett, af þvl að löggjafinn hefur beinlínis ekki viljað lög- binda, hver eldri ákvæði skyldu numin dr lögum, hefur ef til vill ekki þóst hafa áttað sig á þvl til fulls. ftti í slíkum föllum aö fara eftir því, sem gtla mætti að löggjafir.n hefði viljað, þá leiddi það til þess, að hugarburður eða tilgáta
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Link to this page: (45) Page 39
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/45

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.