loading/hleð
(55) Blaðsíða 49 (55) Blaðsíða 49
49 þann, er biískiftin hafa í för með sjer. Hjer eru orð 13. gr. gjaldþrotalajganna of þröng, og verður þvi að skýra þau meö hliösjón af nefndri skiftalagagrein, og er slík skýringarað- ferð kölluð rýmkandi lögskýring (.interpretatio ex-tensiv-a) . Annab d&mi slíkrar skýringar má taka frá 1. gr. tilsk. 23. Mai 1800. Greinin telur upp, hverjir megi giftast leyfislaust, hverjir megi alls ekki giftast og hverjir megi giftast að k. fengnu leyfi. En í engum flofknum er þess getið, hvort menn me-gi giftast föður- eba móðursystrum sínum eða kvenna sinna. Uridir einhvern flokkihri verður tírlausnin að heyra, enda má ráða það af greininni og afstöðu hennar til eldri fyrirmœla, að spurningin heyrir undir 3. flokkinn, þó að orðin sjeu svo þröng, að þau nái ekki beint til henrjar. Hvor skýringaraðferðin um sig er því að eins heimil, að e-lla kæmi fram mótsögn að lögum, en ekki þó að það vitnisl með sönriu, að löggjafinn hafi ætlað að segja meira eða minna en orðin lýsa. Hins vegar eru báðar skýringaraðferðirnar jafnheimilar með nefrtdu skilyrði, um hvers konar lög sem er að ræða, refsilög og einkaleytfialög jafnt sem önnur lög. Pað er ekki rjett að eigi megi rýmka of þröng orð refsilaga og undantekningarlaga, enda má refsa mönnum samkvæmt lögjöfnun, sbr. 1. gr. alm. hegningarlaga. En vltanlega er því að eins um rýmkandi eða þrengjandi lögskýringu að ræða, að fundin sje áður fastákveðin merking orðs þess, er skýra á. Pá, fyrst kemur til rýmkunar eða þrengingar. 2. Orð laga eru stundum tvlræð eða margræð, annaðhvort
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.