loading/hleð
(36) Blaðsíða 30 (36) Blaðsíða 30
30 skipaða, a-lveg eins. -Sem dæmi slíks lögjafnaðar má nefna, að kona, skilin að lögum, er talin fullveðja sem ekkja. Ekkjur eru fullveðja, hversu ungar sem eru, samkv. D.L. 3. 17.41, sbr. tilsk. 21. Des. 1831 og tilsk. 5. Marz 173^, 5. gr. sbr. op. brjef 14. Jiíní 1740. Um fráskildar konur eru hins vegar engin þar að ltítandi ákvæði til, en þær eru þó taldar fullveðja af því, að alveg eins stendur á um báð- ar, báðar hafa mist bændur sína, að eins hvor með sínu móti. Annað dæmi má taka af 6. gr. tilsk. 3. Jdní 1796. Samkvæmt fyrri hluta greinarinnar má ekki veita sækjanda máls frest, fyr en stefndi hefur komið fram með mótbárur sínar. Síðari hluti greinarinnar heimilar þó frest, þegar sækjandi færir sönnur á, að ”hann sje að leiða vitci" um efni máls og ekki endrarnær. En frestur mundi vafalaust verða veittur, þó að vitnaleiðslu væri lokið, ef sækjandi sannaði, að hann hefði pantað dtskrift af vitnaleiðslunni í tæka tíð, en hefði ekki fengið hana vegna annríkis dómarans eða af öðrum sækjanda ósjálfráðum orsökum. ófullkominn er lögjöfnuðurinn kallaður þegar atriðin, hið lögskipaða og ólögskipaða, eru ekki alveg eins en þó lík. Sem dæmi hans má nefna að líkt er ástatt um afstöðu dóraara og vitna til málsaðila, enda meginreglan að naki « N.L. 1.13.16, sbr. op.brj. 2. Maí 1732,um vilhöll vitni talin gilda um dómara enn frekar. En htín hlýtur að vera svi, að þeir menn verði að vera óvilhallir, er játa eigi áHrif- um á rjettarafstöðu annara, og að raönnum sje því hættara
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.