(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 af skipi, en hefði ekki verið ákarður fyr en 2 árum eftir stro^ið, væri dæmdur í einfalt fangelsi og látinn taka refsinguna át, en maður, er hefði orðið brotlegur samkvæmt 299. gr. hegningarlaganna, sbr. ntí lög 3. Nóv. 1915, nr. 34, um þrælslega meðferð á skepnum,væri hins vegar sýknaður af refsingu, af því að liðin hefðu verið 2 ár frá brotinu og þangað til mál var höfðað. Það er sjálfgefið, að laga verður mótsagnir í lögum,sje þess kostur. Pví er lögskýring, sem miðar að þéí, sjálfheim- il. En hitt er ekki sjálfgefið, að lagaframkvæmdarvaldinu beri að laga ósamræmi eða misrjetti að lögum, enda væri ekki hægt að gera það til fulls,með notkun meginreglna laga. það kennir ósjaldan ósamræmis og jafnvel misrjettis í settum lögum, en lögum verður ekki breytt með notkun óorðaðra reglna, lögjöfnun. Pví eru óorðaðar meginreglur laga ekki sjálf- gildar. Flestir telja meginreglur laga þó sjálfgildar til iltfyll- ingar götóttum lögum, enda notkun þeirra þar viðsjárminst. Aðalástæðan gegn gildi meginreglna laga yfirleitt er sem sje sií, aö leikið getur stundum á tveim tungum um það, hvort hið ólögmælta atriði eigi að heyra undir valdsvið laga eða ekki, en í hjer umræddu falli er engin efi í því efni, þar sem löggjafinn hefur sett lög, þótt ófullkomin sjeu, um atriðið. Nii er að vísu heldur ekki vafi um það, að tilfelli það, er ræðir um í 266. gr. siglingalaganna, er lögskipað, en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.