loading/hleð
(61) Blaðsíða 41 (61) Blaðsíða 41
Cap. 55. 41 hævir eða koriongr. biðr hann nu gæra sinn vilia oc hans mandom. Iarlenn sprætr upp oc svor af ræiði rnikilli. quað alldrigin slic undr ne æindimi1 mællt hava veret við sic fyrr. at hann skilldi lata sið sinn eða at skilldi koma a fund konongs þess cr hanum var allra manna oskapfælldaztr. Sægir at Tove hævir þæirra frænzæmi alla i sundr sact. biðr hann læiða i myrkvastövo. Sva varhann ræiðr. Annan dag ganga menn til iarlsens oc biðia hann vægia syni sinum. oc taka upp nokcot gott rað oc sœmelect. Iarlenn svarar. Iluar er sa liinn mikli maðr er hanum fylgir. læiðið liann til mals við mik. Nu var sva gort. Ægill giængr nu firir iarlenn. Hann spyrr hværr hann være. Hann sægir. En hvat kantu at sægia mer fra konongenom. eða hvesso barsk at þa er þer fengoð hans ræiði. Ægill sægir. oc talar sva sniallt ærænde oc sva með mikilli kurtæisi oc krapte er fylgði male hans. at aller undraðu snilld hans. Ægill sægir oc hve mikill agiætesmaðr er Tove var. biðr hann gera hanum sœmd oc virðing. Hann kallar þangat Tova Valgarðarsun. þa svarar iarlenn. Sva lizk mcr at yðr synizt. at konongr yðar have mitt rað i hændi ef ec kœm a lians fund. Oc firir þa soc at þer haveð sva mikla ast a hanum. oc vilið hans vilia gera. oc haveð hanum æiða svaret oc lif yðat við lact. en ek vænter at konongr yðar næyði mik til ænskis þoat ec kome a hans fund. sva man kraptr guðanna skyla oss. en firir snilldar saker þessa mannz. oc at æigi byriar at lata gera Tova tion. þa man ek fara með ykr at sinni. oc með ængu ofræfli ef þit eroð þa lausir er koriongr ser mik. En æigi ætlomk ec at taka truna. firir þui skulu fyr vera brænd inorg þorp oc kastalar i minu riki oc margr drængr goðr drepenn. þæir raðazc nu til færðar. oc koma nu a fund konongs. kveðazc nu lausir við socena. Hann sægir oc at sva skal vera. Biðr nu Yalgarð taka truna. Hann sægir æigi þat munu værða. oc ækci þess læita. Konongr sægir at sva man synazk sem hann have valld at næyða hann til. en æigi sægizt hann þat munu gera. sægir þat mest tyia at æigi have guð nauðga þionaslu. lætr Valgarð abraut fara. Oc er hann kœrnr i skoga nokcora þa tækr hann sott mikla. Sændir menn a konongs fund oc sægir at hann vill hitta hann. Konongrenn fær nu a fund hans. oc er þæir hittazt. þa bæiðizk hann nu at taka truna. lætr þar skirazc oc biðr nu at hann skal æigi brott fara. kveðr ser sva hug um sægia at lianri man æigi Iængi liva. biðr þar ræisa kírkiu i þæim stað. oc þar læggia til fe. Nu anndazk haiin oc er sva gort sem hann mællte. Tove tok riki æftir faður sinn. oc var mikill agætengr. Ægill var nu vinr konongsens oc for til ættiarðar sinnar. ') r. f. æidinii
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.