loading/hleð
(72) Blaðsíða 52 (72) Blaðsíða 52
52 Cnp. 69. lok systursun Iians oc pindi til æiða við sic oc tok af hanum rikit allt. Olafr konongr iiafðe oc tækit þat riki undir sic er langa rið hafðe veret skattgillt unndir Dana kononga. Olafr konongr hafðe oc hæriat a land Knuz konongs. Með þesso allu sarnan hafðe Knutr kon- ongr storræðe við Olaf konong. {>a er Olafr konongr hafðe .xi. vætr firir lannde veret. þa gerðezt Knuti kononge mikill oþokce við Olaf konong oc girntizk a riki hans. A hinu .xi. are1 rikis Olafs konongs sændir Knutr konongr væstan sændimenn sina oc niosner. oc fara læynilega iNoreg. Oc koma i oll liærroð með miklu fe til allra hinna vitraztu manna oc storhofðingia i landeno. oc sagðu at |par skilldi fylgia vinatta Knuz konongs með. ef þæir reðe Olaf konong or lan- deno. Nu var við feno tækit. En er |>etta kom firir Olaf konong at æigi var flærðalaust við hann i landeno. þa ihugar hann um sitt mal. oc Iet drepa fiora menn firir þæim. var æinn systursunr J>ores hunz. annar var Griotgarðr er atte kono |>a er siðan fecc Kalfr Arnasun. Æftir þetta drap þorer hundr .iij. menn firir Olave kononge oc kær- aztu vini hans. Siðan gerðe Olafr konongr hann utlægan um ændi- langan Noreg. Flyði Jia J>orer undan oc a Finnmork norðr. oc var þar .ij. vætr. J>at haust hitt sama er f>æir barðuzt Olafr konongr oc Knutr konongr oc Anundr við ana hælgu. Sva er sact at Olafr kon- ongr let stika ana uppi oc stor votn er nær lago. En er skipa lið Knuz konongs kom i ana. f>a læyptu |>æir anne ovan oc vatnum a skipen. oc forst fiolde liðs firir Knuti kononge. Nu skilduzc f>æir yið J>at at Knutr konongr læitaðe alldrigin oftar til Sviðþioðar. 69. A eno .xiij. are rikis Olafs konongs um haustet korn f>orcr hundr norðan af Finnmork til Noregs. Træystizc miokc fiolcyngi Finna i mote Olave kononge. oc gecc f>a æinna manna mest at þui at vera mote Olave kononge. Ym vætrenn æftir forOlafr konongr i Yik austr oc var }>ar anndværðan vætrenn. Hann for þaðan með .xiij. langskip. hann hafðe þat skip er kallat var1 Visund oc visundar2 hauuð var }>ar a. Scipi }>ui styrðe konongrenn sialfr. ocvar allra skipa bazt. Nu fær Olafr konongr frett sanna atKnutr enn riki hævir allt sumaret samnat saman af Danmarku oc af Ænglande miklum hærr. Siglir sunnan af Iollande ivir Limafiorð með .xii.c. skipa. oc com at Agðum með allum hærrenom. Olafr konongr siglir norðr firir Iaðar oc fecc hvast veðr. Olafr konongr hafðe ækci lið fængit af boandom |>egar þæir spurðu Dana hærr. J>etta varfirir iol Tomasmessodag er hann sigldi .iij. skipum i Socnarsund sunnan ifra Stafangre. J>a læggr Ærlingr Skialgsson æftir hanum með .xi. skipuin. oc var æitt mikit en annur varo smærre. ) mgl. i Cd. 2) r. f. viðsundar
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.