loading/hleð
(42) Blaðsíða 22 (42) Blaðsíða 22
22 Cap. 30. at ec villda sva margar kyr æiga at stœðe som þiukazt allum mægin um vatnet Miors. Olafr svarar. Agirni er mikit i skape þessom svæini sagðe hann. þat ætla ec at þesse svæinn værði auðigr maðr oc mikill boande firir ser oc rikr. Siðan liop Haralldr at kniotn hanum. oc sætr Olafr hann i kne ser. oc spyr hann. Hvat villtu flest æiga frænde sagðe hann. Jtat1 ætla ec sagðe Haralldr at ek villda æiga huskarla sva marga at upp æte kyr Halfdanar broðor mins at æinu male. Ia sagðe Olafr mikit er þer i hug. Rænnr hann nu i braut. Sigurðr spyrr hværs hattar sia maðr ntan værða. Olafr svarar. Æigi ntan hann skorta vit ne riki oc fiolmcnni. en æigi væit ec hvesso vægenn er Itann ræynizt. æigi man hann skorta frægð. oc mikla sœtnd man hann vinna. 30. Olafr konongr var vænn maðr oc listulegr ivirlitum. riðvaxenn oc ækci har. hærðimikill oc biartæygðr. lios oc iarpr a har oc liðaðezc væl. rauðskæggiaðr oc rioðr i anlete2. rettlæitr oc ænnibræiðr oc open- æygðr. limaðr væl oc litt fcettr. fraknutr oc fastæygðr. hugaðlatr oc raundriugr. Olafr var manna vitraztr oc sa hvat bazt gængdi ef hann lec i tome um at hyggia. en ef nokcot var braðom boret. þa var þat hætt. Olafr virði mikils kirkiur oc kænnimenn oc allan kristinn dom. oc gœdde giauum goða menn. klæðde kalna. gaf fe faðurlausum. auðræðe ækcium oc utlændum þæim er fatœker varo. huggaðe ryggua oc studdi alla raðvanda menn bæðe i hæilræðom oc aðrum tillagum. Olafr var harðr við hærrmenn oc við hæiðingia. striðr við stulldarmenn. osvifr við osiðamenn. hæfli hann hofðingia oc sva alla alþyðu. Hann ræfsti ransmannum hart þæir er guðs rette raskaðe. En firir gaf litil— atlega þat er við hann var misgort. Misiamn var orðromr um hans rað þa er hann var i þema hæimi. marger kallaðu hann riklyndan oc raðgiarnan. harðraðan oc hæiftugan. fastan oc fegiærnan. olman oc odælan. metnaðarmann3 oc mikilatan. oc þessa hæims hofðingia firir allz sakar. En þæir giorr vissu kallaðu hann linan oc litilatan. huggoðan oc hœgan. milldan oc miuklatan. vitran oc vingoðan. tryggvan oc tru- lyndan. forsialan oc fastorðan. giaflan oc gofgan. frægian oc vællyndan. rikian oc raðvandan. góðan oc glœpvaran. stiornsaman oc væl stilltan. væl gæyminn at guðs lagum oc goðra manna. Oc hava þæir rett ætlat er sva hævir synzt sem nu værða margar raunir a. Ef hann grunaðe þat at nokcorom sinnum være æigi allt æit hans fyst sialfs oc guðs forsio. þa braut hann oftlega sinn viliá. en gerðe guðs vilia. læitaðe iamnan guðs dyrðar mæir en sinnar virðingar af alþyðu rettsynna manna. En guð lætr nu þui mæir hans dyrð birtazt scm hann dyrkaðe hann mæir i sinu livi. en litilætte sialvan sic mæir bæði guði oc mannum. ') r. f. þa ’) saal. Cd. 3) r. f. nietnaðmann
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.