loading/hleð
(61) Blaðsíða 53 (61) Blaðsíða 53
6 Hl. 53 at samvistum vid Steindór, ok hafi dáit fyrri enn hann. Kon- úngsbréf kom um Jóhan Trelund, at hann mætti fánga hvali; ok annat um Jón Vigfússon, at hann mætti búa utan sýslu; eitt uin fat, at Gudbrandr prestr Jdnsson skyldi fá Vatnsfjörd eptir födur sinn; eitt at Sigurdr prestr Jónsson fengi Holt; önnur var þá minna verdt um. A alþíngi deydi Magnús Gudmundarson drukkinn skynd- ilega. Otti Bjelke för utan med ærnu fé, ok fékkst þó eigi meira af svo menn viti, enn þat sem þá var ordit, nema lítit sýnishorn af skansi; slík atferli mörg hafa stodad med ödru til at letja Is- lendinga alls kostnadar til nýbreytni, þó þörf hafi verit, pdrdr porláksson kom út um sumarit, ok fdr utan aptr. pá vard ókyrrd af dtta fyrir fjölkýngi í Trékillisvík ok i Hrútafirdi. Nýtíng var ill, ok urdu úti 8 hundrud hestar heys á Hdlurn í Hjaltadal, ok 5 hundrud á píngeyrum, tólfræd talin. Jón Eggértsson fdr utan med mál sín, ok kærdi fyrir konúngi ok höfudsinanni, at Gísli biskup ok dómsprestar hans hefdi ránglega dæmt sitt mál, dregit sig frá varnarjnngi sínu, ok gefit sér ekki stefnufrest í 14 daga, hrakit gögn sín ok vitni, enn Játít dærlega rnenn sverja í mdti sér, enn þó þcssu væri sídar fullkomlega mótmælt; ávann hann mikit um sitt mál, ok er rnælt, at fengit hafi mikit af festipeníngunum aptr, var ok Jdhanni Péturssyni Klein umbodsmanni bodit af kon- úngi at setja nidr þá þrætu med þeiin Gisla biskupi. Endrnýad var þá heitdagsbréf Olafs biskups Hjaltasonar, pat haust kvænt- ist Jdn ýngri Vigfússon at Leirá, ok fékk Gudrídar, ddttur pórdar prests frá Hítardal. Teitr Torfason gekk ok at eiga Helgu, dóttur Jóns prófasts í Vatnsfirdi; Torfi, son Jóns í Flatey, fékk Ragn- heidar, systur hennar. Magnós, son Jdns sýsluinanns frá Reykhól- um, Magníissouar, Arasonar, kvæntist þá ok svo einn, ok fékk Gudrúnar, dóttur porgils Jónssonar á Brimilsvöllum; hann gat barn med annari konu jafnsnemma. Páll prestr Kétilsson í Hvammi fékk Gudrúnar Bjarnardóttur. Páll Torfason, brddir Teits, tók hálfa Isafjardar sýslu. Sigurdr, sýslumadr á Skútustödum, Magn- ússon, Ara^on, lá aijög lengi sjúkr, ok þjádist allmikit, hann and- adist uin allraheilagra messu; var hans sonr Magnús í Brædra- túngu, er mál átti vid Arna assessdr, fadir Sæmundar prófásts á Miklabæ ok Jóns á Núpi. pat bar til undir jólin, at prestr til Ögrs Björn porleifsson vard f’yrir ógrlegri kynjasótt, ok pdrun Arnadóttir, kona hans, þó enn meir; þau voru nýkomin saman;
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.