loading/hleð
(69) Blaðsíða 61 (69) Blaðsíða 61
6 Hl. 6i ok vard hann grunadr um medvitundj sídan var hann settr af prestskap, enn biskup vildi ei selja hann í hendr veraldlegum dóm- endum, eda jafnvel brennudómi, ok ritadi konúngi hans málefni; fór Loptr prestr sídan utan, ok var í Danmörk ok Holsetulandi ok Svíþjód um lánga tíina, ok adstodadi presta, par sem hann fékk. Jón Sigurdarson gat barn vid Ragnheidi, ok fékk þat biskupi mikils, vildi Jón fá hennar, enn þat tjádi ei medan biskup lifdi. Jón var þó vel farinn ok gjördist inikilsháttar seinna, enn var kalladr kvennsamr af suinum. Skapti fór laungu seinna nordr til Hóla, ok bjó seinast at porleifstöduxn í Skagafirdi, vard hann inadr gam- all, ok var fadir porleifs prófasts ok Magnúsar á Vídiinýri, födur Sæmundar, ok fcirra systkina. XXXIX Kap, Arferdi^ tídindi ok píng. Sá vetr var gódr, enn liardnadi; f>á gekk hlaupabóla vestra; prentad var á Hólum Dominicale ok HalJgrims sálmar, bænabók Gudbrands biskups, ok nokkrar huggunar greinir móti freistíng- um. pá var gott fiski-ár fyrir nordan, enn medallagi sydra. Skip týndist á Eyrarbakka ined 6 mönnum, enn 3 komust af; annad med þremr mönnuin vid Hvalnes. Stöku menn druknudu, eda urdu brádkvaddir, enn einn var sá 1 Hrútafirdi er hengdi sig £ lirosstagli. pessi missiri urdu lát margra merkilegra manna. Fyrst andadist um Yetrinn Fridrikr konúngr hinn fridji, ok tók ríki Kristián sonur hans hinn 5Ú med því nafni, hann gaf út bréf um hollustu eid sinn, ok annat at skógr væri ei höggvinn á kyrkjueignum at [larflausu, eitt uin kauphöndlunar félag á Islandi. pessir öndudust hér út: Einar prófastr Sigurdarson, Einarssonar f’rá Heydölum, hann héldt Stad í Steingrímsfirdi; Sigurdr prestr Torfason á Mel- um, bródir pormódar; Ketill prófastr Jörundarson í Hvammi, merkilegr madr; Jón Sigurdarson, bartskeri í Káranesi í Kjós, eptir hann orkti Hallgrimr prestr Pétursson, ok var hann lofadr at mönnuin; Gudmundr porleifsson í Arnardal; Gudmundr prestr á pæfusteini; pórdr prestr Jónsson í Hítardal, hann var höfdíngi, °k hafdi átta Helgu, dóliur Arna lögrnanns, voru þeirra börn Jón ok porsteinn á Skardi, ok Gudrídr, er gipt var Jóni Vigfússyni at Leirá. Um suinarit andadist frú Margrét Halldórsdóttir, kona 1670
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.