loading/hleð
(72) Blaðsíða 64 (72) Blaðsíða 64
6 Hl, 64 síns. Adrnirállinn birti f>at Brynjúlfi biskupi, at konúngr vildi at Islendíngar heíidi nokkra kauphöndlan sjáifir, sem adrir fiegnar hans, ok bad hann auglýsa þat prestum í öllu hans biskupsdæmi, ok vita hvad J>eir treystu sér til at leggja, svo upplagdir penírigar eda höfudstéll mætti verda; þarurn ritadi biskup próföstum til, ok bad þá halda prestastefnur i héruduui, ok senda sér aptr svar bréf- legt fyrir suinarmál hin nærstu; fýsti hann þá at taka f>ví nádar- bodi konúngs med j>ökk ok hlýdni, kalladi þat bædi mildilegt ok nylsamlegt, ok dvíst hvert betr færi ef neitad væii; enn flestir töidu vankvœdi á fyrir fátæktar sakir at taka jf>ví bodi, ok kom þat svo fyrir ekki. XL Kap. Mál Jóns Vigfussonar, ok enn fleira. Jj^etta sumar kom sá skipstjórnari med kaupfari sínu í Straum- fjörd, er Thor Brunnersen hét; hann kærdi skriflega yfir Jóni Vig- fússyni sýslumfmni, at hann hefdi hinn I5da dag Agústi yfirfallit sig ok stýnmann sinn, Pál Boested, med höggum ok slögum, sem gödir menn vissi, bædi ísienzkir ok danskir, ok heitit at skipstjórn- arinn skyldi fá ólukku, ok ekki vel komast heim aptr í sittland; beiddist nann f>ví, at yfirvöld í landi hér liéldu j>eim sýsluinanni til at setja sér fullndga borgun fyrir skipit, ádr hann færi hédan, eila neyddist hann til at setja þat upp. par vard ekki af, ok lagdi skipit út um haustit, • ok braut á Kotfjörum austr hjá Landeyum, týndust tveir menn ok mikit fé, ok vard margrædt urn. Var Jóni sýsluinanni dæmt at vinria eid fortakslausan, at hann hefdi aldrei galdr eda fordædu lært né brúkat, ok aldrei í rádi yerit, vitordi eda samsinníngu med fjölkýngis mönnum, ok ei sé liann valdr töpunar j>ess skips eda nianna, sem í Strauinfirdi voru, ok strönd- udu á Kotfjörum í vestri Landeyum á Islandi; f>ann eid skyldi hann vinna hinn gda dag Júlíí at Smidjuhóli i Mýra sýslu í ná- vist fógetans Jóhans Kleins. A þessum missirum vígdist Einar Torfason, Snæbjarnarsonar, til Stadar í Steingrímsfirdi, eptir Einar prdfast Sigurdarson, var hönum þó mjög mótmælt, því hann var pokkadr all-lítt, pá fékk meistari Gísli Vigfússon Gudrídar, dóttur Gunnars prests á Hofi; þeirra son var Vigfús á Hofi. pá var Iijónabandsmál þeirra Einars Gudmundarsonar ok Sigrídar porkels-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.