loading/hleð
(91) Blaðsíða 83 (91) Blaðsíða 83
6 HI. 83 sídan vígdist tilMagnúsar prests Jónssonar atBreidabóIstad austr, enn dó at Melum í Borgaríirdi, ok Steindór. Nikolás kvæntist einnin ok átti börn. Jórun átti Gudmund prest á pæfusteini ok margt afkvæmi. Gudrídr ok Ingibjörg voru enn. pessir öndudust {>á enn: Sigurdr prófastr í Stafholti, son Odds biskups; porsteinn prestr fyrrum á Utskálum, er lengi lá í kör; Jón prestr Bessason á Saudanesi, bann var gamall, enn sonur hans, er kapellán var, vakti hann til tídagjördar einn sunnudag, ok fdttist hann ofsnemma vaktr, kvad sig dreymt hafa, at hann væri kominn í nokkurn stad, dsegjan- lega yndislegan, flutti sídan embætti, ok cr kyrkjumenn höfdu kvadt hann, hneig hann daudr nidr á hladinu litlu sídar. Bcssi prestr var son hans, fadir Jóns, ok Kristjáns prests á Saudanesi, födur Kristjáns prófasts. Margrétar máli at austan var skotit til konúngs nádar á þíngi, ok samþykktr brennudómr porleifs lög- manns Kortssonar yíir Magnúsi Bjarnasyni, galdramanni, úr Húna- vatns [úngi, enn annar dómr dæmdr um Lassa Didriksson af Barda- strönd, ok voru þeir brendir. Hafdi Lassi ei fengit undanfærslu, Sem þá pótti þurfa, enn margir ætludu f>«5, hann mundi vera sak- lítill eda saklaus; hafdi Eggért Bjarnarson hinn ríki fylgt fast at hans dauda, enn hann medgekk aldrei; var svo kveikt bál á al- [>íngi, ok kotn regn mikit, svo sloknadi þrisvar at mestu; enn sidan, er hann var brenndr, reid Eggért af [>íngi, ok braut fdt sinn, ok fékk ámæli af mörgum manni. Margt hafdi Eggért sýnt af galdrablödum, ok margt var [>ar fjölkýngismála. par kom enn ddmaraverk Bencdikts Halldórssonar úr Skagafirdi, ok undanfærsla Hallgríms, bródur hans, undan galdra áburdi Markúsar Olafssonar a Breid. par voru ok barngetnadarmál nokkur; ok enn mál Vig- fúsar á Leirulæk vid prestinn. Jón Eggértsson átti ok £ málum. Lesit var þar konúngsbréf um forbodna kauphöndlun. A [>vi sumri fékk porsteinn í Hjörtsey, pórdarson prests í Hítardal, Arnfrídar, öóttur Eggérts á Skardi, enn Björn, sonur Gísla Magnússonar at Hlídarenda, annarar, ok hét sú Gudrún. LIV Kap. Andlát Brynjúlfs biskups, ■M-eistari Brynjúlfr biskup hafdi haldit 6 eda 7 skólasveina á sinn kost um vetrinn í Skálholti; hann sagdi svo, at enginn madr rnundi L 2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 7. b. (1828)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/7/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.