loading/hleð
(101) Blaðsíða 93 (101) Blaðsíða 93
7 Hl. 93 eda samtaka tiöndlun vid Islendínga enn önnur, lét þess von at ]jeir mundi hyllast meir Enska ok Hollendínga enn Daní, ef fieir liefdi sjáifir fiskiduggur úti, sein Lárits lögmadr hafdi mælzt til. LXIV Kap. píng ok tilburdir þá ok sídan. Arni hét madr Bjarnason, Grímssonar smids í Vidvík, hann hjó í Keldunesi nordr, hann var brddir Ingibjargar, konu Jóns prests GísLasonar í Saurbæ, gat hann barn vid þeirri konu, er Kristín hét Halldórsdóttir, ok var systir konu hans, en af því at líf lá vid, ok annar fckkst til til at játa fadcrnit, pá gekk-sá undir; fékk Hallddr sýslutnadr Einarsson grun, ok gekk fast á Arna; hann neitti fyrst, þar til er sýslumadr hét hönum frelsi, þá medgekk hann, ok reid sídan med hönum viljugr til þíngs; var f>íng fjöl- mennt, ok mörg stórmœli. þar var fyrst Jesit konúngsbréf utn lögréttumanna nefnd, ok annad, útgefit á Jegersborg, um Jeigulida- rétt; þvínæst var dætnd ok tekin af Kolfinna Asbjarnardóttir úr lvjósarsýslu fyrir dulsmál, en Salomon Hallbjarnarson ok Oluf systurddttir hans úr Snæfellsþíngi fyrir barngetnad sin á milli. Skotit var á frest útlegd Olafs Sveinssonar úr þfngeyarsýslu. Sum- arlidi Eyríksson ok Ranghildr, bródurdóttir hans, voru dæmtl ok líílátin fyrir barngetnad sín á millum, jiau voru úr Strandasýslu; en er koin til um Arna Ejarnarson, ok hann var spurdr í lögréttu um faderni barnsins, er Kristín Halldórsdóttir hafdi alit, bad hann um svarafrest til morguns, ok fekk hann, ok gekk laus; kom hann at ákvedinni stundu, ok kvadst vera med sönnu fadir; þá budu sumir yfirmenn hönum, at mæla fyrir hann vid konúng, en hann neitti því, ok kvadst heldr vilja deya fyrir synd sfna enn lifa, mælti hann fiat med allri stillíngu ok óklökkvandi, ok furdadi menn hug- prýdi hans. „þriggja bæna mun eg beida, sagdi hann : er þat fyrst, at eg sé frjáls olc járnalans, mun ek ei um hlaupast; [>at annat, at snaudír menn fái klædi mín, en eigi bödullinn; ok hid þridja, at líkami minn fái leg at kyrkju”; var hönum því heitit; sídan gekk hann af lögréttu at heyrdum dómi, ok lagdi sig á högg- stokkinn, ok vard vid sem bezt, ok fannst mönnum mikit um. Kristín, barnsmódir hans, var ei þíngfær, ok var lxenni drekkt seinna f héradi. þjófr var dæmdr til hengfngar á fungi úr Dol- uiq Jón þórarinsson, ok var hann strokinn. Vigfús Hannesson
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.