loading/hleð
(129) Blaðsíða 121 (129) Blaðsíða 121
121 7 Hl. er átt haftli Brynjúlfr biskup, ok syo af Vestfjördum, ok hvadan æfa, safnadi hann því öllu í eina bókhlöduj ei ætla eg þó hann færi utan þat sumar, en á Eyrarbakka fór hann næst. Oddr Sig- urdarson ætladi utan, en sýktist J>á, ok settist aptrj hann var svo stór á þeim árum, at haft er at minnum, ok dæmi cru tilsögd. Yar fat eitt, at pormddr skáldi Eyríksson, er pá bjd í Gvöndar- eyum, kvad til hans gamanvísu, ok þó lítilátliga, ok kalladi hann Odd háfa, ok er sagt hann hafi lostit hann. Var Oddi þd drengi- liga varit, ok var hann kalladr lögvitr ok vel at sér um margt, en metnadr hans var mikill, ok vard þá óhallkvæmt pat tvennt, at hann var ölgjarn, ok hitt at rádahagr hans stadfestist ekki, en sveinar völdust hönum illir, er mjög spilltu um, fyrst Einar 111- hugason, ok f>á Jdn, son Einars Gunnlaugssonar á Rekstödum, er kalladr var Hrekstada-Jdn, eda Jón hrekkr, ok bjó sídan í Ædey, er ok var illmenni mikit, Bárdr brotinnefr pdrdarson, Einnssonar frá Ökrum, er seinna bjd á Stakkharari, ok enn adrir. Páll Vída- lín skrifadi upp f>etta haust jardir í Skagaíirdij ok J>á gjördist skólameistari í Skálholti Jdhann Gottrup, son Lárusar lögmanns, ok var skamina stund vid þat j en porleifr prdfastr Skaptason gekk at eiga Ingibjörgú Jónsdóttur frá Nautabúi, porsteinssonar, bródurr dóttur Einars biskups. Hélzt vedrátt vid gdd laungura, LXXXV Kap. Frá Birni biskupi. Meistari Björn biskup á Hóluru var enkasonr porleifs prófasts i Odda ok Sigrídar Bjarnardóttur, systur Páls prófasts í Selárdal, en húsfrú haps prúdr enkaddttir porsteins porleifssonar á Vídivöllum, var þar af því kominn saman mikill audr, sem von var til. Hann hafdi konúngsbréf fyrir 12 jördum Hdladdmkyrkju henni til lianda, eptir húsfrú Ragnheidi; hann hafdi ok stadfestíngar-bréf urn Testa- mentisgjörd í milli sín ok hennar; hann var mjög hneigdr fyrir stórveizlur ok drykkjur, sveinahald ok skraut, ok alla stórmensku, en sást lítt fyrir; eyddist vid þat Stórum fé hans, medan árit var hardt; var eigi dreginn fiskr at i tíma, en gjörvar út lestir eptir sölvum vestr i Saurbæ ok á Mýrar, var þar ei vöndud medferd á í votvidrum. Hann reid í visítazíur um sumarmál ok vorkrossr messu yid io menn edu 12, kom þat mönnum illa i hardindum, Q
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (129) Blaðsíða 121
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/129

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.