loading/hleð
(124) Blaðsíða 116 (124) Blaðsíða 116
n6 7 Hl. manni { Kjásarsýslu Níelsi Kjðr var bodit, at láta skrifa fat upp; ok Oddi 15 ríkisdali í málskostnad. I þridja lagi fyrir húdláts- dóm yfir Magnúsi Benediktssyni, dæmdu þeir Sigurd lögmann sekan til konúngs um 30 ríkisdali, ok 15 til Odds. Hid fjórda var Geir- nýar mál; í því voru þeir dæmdir sekir bádir Sigurdr lögmadr ok Lárits lögmadr til konúngs um 60 ríkisdali hverr. Hid fimta var Grundar-kaleiks mál; í þvf var Lárusi lögmanni dæmt á hönd, at afhenda Grundarkyrkju aptr kaleikinn, er hann hafdi tekit í ved eda pant, ok svo annad, ok gjalda konúngi 30 rfkisdali, en Oddi 14 fyrir málssókn. Oddr lét ok dæma embætti af’ Páli Torfasyni sýslumanni fyrir dugguinálit, ok sér 14 rfkisdali; svo tók hann ok af Páli 200 dali, en 50 af Snæbirni syni hans ok adra 50 af Eggérti Sæmundssyni á Sæbóli, ok alla fyrir þat mál. Ok í þat mund sagdi Páll af sér sýsluna. pá var vígdr Teitr, son Páls, til Eyrar í Skutulsfjörd eptir Pál prest pórdarson, er þar hafdi verit, ok dáinn var, ok gjördist Torfi prestr Halldórsson prófastr í Kjalar- ness^íngi. LXXX Kap. Tilburdir ýmsir. J)essi misseri sáu menn fyrir austan kynd inikla med fugfsvængj- ura koma upp úr sjónum á land, at því er annálamenn segja, ok furdur fleiri þóttust þeir sjá þar; lögdust þar vída rostúngar á sker, ok er svo sagt, at þar væri 28 sem flestir voru; þat var austr í Borgarfirdi, ok var þó enginn þeirra unninn. pá voru miklar ok margar giptíngar, ok reistu búnad félausir förumenn, stafkarlar ok kerlíngar, ok höfdu brátt gnægd fjár. Skip týndist i Flatey med 4ura mönnum, ok urdu misferli nokkur. Olafr prestr til Hofs á Höfdaströnd Egilsson druknadi i Grafará. Eggért á Ökrum, son Jóns Eggértssonar, liélt þá Reynistadar klaustr, eri Benedikt Bech, son Magnfisar prests at Kvíabekk, Sigurdarsonar, Bjarnarsonar á Laxamýri, var á Hólum med konu sína, ok rádsmadr stadarins, hann fékk klaustrit ok Hegraness-sýslu sídan. Ekki kotnu þau konfingsbréf, er mjög snertu almenníng. pá dó prestr at Mödru- yöllum, er Gísli Oddsson hét, þat var eptir alþíng, höfdu Gríms- eyíngar komit med prestinn í land, ok tók hann bóluna, ok dó svo, ok Yar grafinn at MödruYÖllum, en madr, sá er Markús hét, por-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (124) Blaðsíða 116
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/124

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.