loading/hleð
(131) Blaðsíða 123 (131) Blaðsíða 123
7 HI. 123 LXXXVI Kap. Mál, ok lát Bjarnar biskups. J)á var vetr hinn bezti; á hönuin andadist Solveig Magnhsdóttir 1710 löginanns, Bjarnarsonar, at sonar síns Ara porkelssonar i Haga á Bardaströnd, vetri minnr enn áttræd, ok Jón prestr Gissurarson á Berufirdi. pa bjd í Tjaldanesi Pétr Bjarnason, Pétrssonar, Páls* sonar a Stadarhóli, fadir Bjarna á Skardi; hann lét grafa upp úr Stadarhdls kyrkjugardi kerlíngu f>á, er heitit hafdi Ingvildur, ok verit barnfóstra hans, ok daud fyrir 7 vetrum, ok taka jaxla hennar ok önnur höfudbein, ok sagdi svo at vera skyldi til lækníngar konu sinni; var þíng sett um þat at Stadarhóli, ok fdr fram yfir- heyrsla, þar var Pétri ok tveimr mönnum ödrum, er stadit höfdu med hönura at þessu, dæmd 13 marka sekt, ok prófasti bodit at gjöra um málit, at þvi leiti, er hönum mætti koma vid. Menn tveir á Vestfjördum kvádust hafa séd á loptinu kross raudan, ok engilsmynd med sverdi, ok vard ei af meira. pann vetr segir por- lákr Markússon komit hafi hret fyrir nordan, ok drepit fé margt; ok eigi mun eg telja hvörn smátilburd; en þess má vidgeta, at barnlagnadr var þá mikill, ok urdu mörg getin í hórddmum ok hjónabandslaust. Vorit var allgott fyrir fardaga, en kaldt ok næd- íngasaint þadan af til Jónsmessu, tók þat fyrir grasvöxtinn, svo hann vard med minna mdti. Fjögr skip komu út, ok sögdu ófrid med Dönum ok Svíum, var Karl iati f»á konúngr í Svíþjód. Kon- úngsbréf koinu ei, nema vægd fyrir misgjördamenn suma, ok leyfi at stefna suinum dómum kommissaríórum Arna ok Páls til yíirréttar, ok þvilíkt. Frjádaginn, hinn i3da dag júníí, andadist Björn biskup at Hdlum af tæríngu, lá hann ei lengi; hann skorti 2 vetr á fiin- tugan, ok var 13 ár biskup at Hdlum, en 5 ár Vísebiskup ádr; var lík hans grafit nordan f’ram f kórnuin yfir frá leidi Einars bisk- ups, hinn 28da dag mánadarins, ok stddu 17 prestar yfir jardarför hans, Lárits Skevíng sýslumadr frá Mödruvölium, ok Brynjúlfr pórd- arson frá Hlídarenda, en líkprédikun gjördi porleifr prófastr Skapta- son. Páll Vídalín lögmadr gjördist umsjónarmadr med prúdi hús- fríi hans; hún flutti sig sídan at eign sinni Vídivöllum í Skagar firdi, ok bjó þar um hrid. Q2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (131) Blaðsíða 123
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/131

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.