loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
7 III. 19 lians son Hrólfr niikill madr fyrir sér. En £ októbri deydi Jdn iögréttumadr á Nautabúi, porsteinsson prests, Tyrfíngssonar, brddir Einars prests í Múla, ok litlu sídar Benedikt Hallddrsson sýslu- madr í Skagafirdi, er fyrr var 80 vetra ok eins, ok hafdi haldit sýslu í 44 ár, ok lengst allra, en legit í kör um 2 ár. pá dó enn porleifr prestr í Blöndudalshólum, all-mikilhæfr, Olafsson, Gud- mundarsonar £ Sölvatúngu, Gíslasonar, frá hönum er ætt ei all- lítil ; ok enn Einar prestr Arnfinnsson at Stad í Hrútafirdi áttrædr, Gudmundr, son porkels Gudmundarsonar á píngeyrum, ok Helga Gudmundardóttir at Múnkaþverá, kona Bjarnar Magnússonar. Eptir Olaf prest fékk Hítardal Sæmundr prestr, er lengi var ádr skóla- meistari, Oddsson frá Borg, porleifssonar, en Hákon Hannesson Rángárþíng eptir Gísla Magnússon á Hlfdarenda, er hann lét af, ok var ei nema lögsagnari Týrst. pá var at Stad £ Kinn Jón prestr, son porgríins Olafssonar Mödruvalla prests, er átt hafdi vid Jón Eggértsson, hann fór í Skóg med nokkra menn at afla vidar, en á heimleid vard fyrir hönuin hrisla, hann mælti: bessa hríslu má hafa til einhvers, vid skuluin höggva hana upp. Madr, sá er med hönum var, mælti: þat vil eg gjöra. Nei, sagdi prestr, ek vil gjöra þat sjálfr, liljóp af baki ok hjó til, ok rann öxin á lær hönum, vard sár mikit, ok lá hann lengi. X Kap. Frá aintmanni ok landshöfdíngjum. 1-^at er enn ótalit, sem fyrst skyldi telja, útkoma Kristjáns Mullers af Katterúp, hann var skipadr amtmadr yfir land þetta af konúngi, ok hafdi urnbod stiptamtmanns; kom ok út Kristófor Heidemann, hann var {>á Assessór at nafnbót, ok landfógéti sfdan yfir reikn- íngum einum sarnan; leitudu hans allmjög flestir inenn, því hann var kunnugri enn amtmadr, þarmed skarpvitr ok stórmannlegr á hvern hátt, er hann snéri sér, hafdi hann látid byggja frainm- kyrkjuna á Bessastödum, er ádr var undir torfþaki*Í ok lögdu kyrkjur hér á landi ekkért til. Muller amtmadr var ókunnugr, nokkud audtrygdr ok talhlýdinn ok eigi djúpsær, lærdr var hann °k lesinn ok vídförull, ok gæfr madr af sjálfum sér, ljúfr í vidrædu ok dramblátr, f>á at eins stór, ef undir hann var ridit; hann var lítilmenni at sjón ok ekki frfdr. Eitt konúngsbréf kom med f>eim, er Yeitti Magnúsi lögmanni Jónssyni Snæfellssýslu ok Stapa-umbod, C 2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.