loading/hleð
(116) Blaðsíða 108 (116) Blaðsíða 108
bæ, ok Magnús Gíslason lögréttumadr á Sdlheimum; jókst hun þar |>vi meir sem lengr var, ok barst til Hóla, ok svo utá Höfdaströnd til Grafar. Stúlka ein, dóttir Arngríms Hrólfssonar sýslumanns ok Hólmf'ndar Bjarnardóttur frá Espihóli, Pálssonar, hafdi verit sydra um vetrinn fyrir, ok farit af alþíngi sunnan med Hulldóri sýslu- manni Einarssyni j hun nam stadar í Yxnadal á þeitn bæ, er Audnir heita, þar var fyrir Ragnhildr, systir hennar, ok er hún var [>ar komin, lagdist hún í bólunni, ok vard heil aptr, fór sídan nordr til módur sinnar, en bólan settist eptir á Audnum, ok dó bónd- inn Gunnlaugr Egilsson, bródurson Jóns prests Gunnlaugssonar á Hólum, ok kona hans, börn fieirra, ok hjú tvö, dreifdist hún svo J>adan um dalinn. pá var haust svo gott med hitum ok hlývidr- um, at menn mundu ei slíkt, gekk þá bólan á öllum sudrnesjuin ok í Borgarfirdi j dóu úr henni á Nesjunum dætr Jóns Eyólfs- sonar Víselögmanns, porgerdr ok Steinunn, porkell Jónsson í innri Njardvík (fadir Jóns rektors) ok Gisli í sydri Njardvík Olafsson, mágr lians (fadir Olafs biskups), ok svo margt karlfólk, at varla mátti telja, voru 34 jardadir at Kálfatjörn á einum degi j eyddust náliga bæir af verkfærum mönnum, ok urdu konur at setja skip, ok grafa dauda menn. I Borgarfirdi deydi Gunnar prestr í Stafholti, Son Páls prófasts á Gilsbakka, hann hafdi haldit þann stad 9 vetr, ok lítt afhaldinn, frá hönum voru komnir Fagreyíngar á Breida- firdi, einnig Helgi prestr Eyríksson at Lundi, nýkominn þar eptir födur sinn, Audun prestr at Borg, son Benedikts prests á Hesti, en fadir porvardar prests í Saurbæ, Pétr Jónsson kapellán at Mikla- holti, ok margt fólk annatj einnin Margrét, dóttir Sigurdar lög- manns Bjarnarsonar á Kjalarnesi. Jafnframmi því færdist bólan um Yxnadal ok Hörgárdal, ok allt á Galmarströnd j tók ok þá at geysa í Húnavazþíngi, þar dó Jón prestr Olafsson at Stad í Hrúta- firdi, Gudmundr prestr Skúlason at Vestrhópshólum, porvardr prestr Pétrsson at píngeyrum, Olafr prestr Pétrsson ok Olafr Arason djákn j pvínæst Illhugi prestr porláksson atAudkúIu ok Björg kona hans, Börn þeirra voru Einar, er sídan gjördist sveinn Odds Sigurdar- sonar, ok var hid mesta illmenni, ok fór eptir þat utan, ok Her- dís, kona pórodds heyrara pórdarsonar, pá dó þvínæst Bjarni, son Einars biskups at Bólstadahlíd, hanr; hafdi fengit bréf fyrir Mel eptir Pál prest Jónsson, ok enn fjöldi annara manna. I Hegra- nessþíngi lagdi bólan fyrst undir Hólastad, þar dó Sigurdr ráds-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 108
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.