loading/hleð
(28) Blaðsíða 20 (28) Blaðsíða 20
20 7 HI. en Andrési Andréssyni Dalasýslu. Eitt var um lögmannstollinn, hann kom p>á, þvi lögmenn höí'du ritit konúngi um þat, þdttust hafa laun lítil. Eitt var veitíng Hákonar fyrir Arness-sýslu; Hákon var Hannesson, Arnasonar frá Ytrahólmi, Gíslasonar lögmanns, pdrdarsonar. Eitt var veitíng Sveins Torfasonar prdfasts frá Gaul- verjabæ fyrir Múnkaþverár kJaustri, hann var þar sídan, ok eigi spilsarnr, Önnur voru fyrir prestaköllum, ok enn minniháttar, ok pau at auki sein ádr eru talin; voru fau upplesin á þíngi, ok instrftkzíón amtmanns; þángat komust menn ekki at nordan, nema tveir lögréttumenn úr Hegranessþíngi, en alls g af Vestrlandi, ok ollu því hardindi; var þat ok á þíngi borit framm med stórri kvörtun, at menn hefdi ei heyrt um slíkan vetr né önnur pvílík hardindi getit um ioo ár hin nærstu, þarmed væri peníngr dnytr at mestu, ok fiskiaíli hinn minnsti. par kom búdastuldar-mái úr Isafirdi, ok p>ar var Torfi Jdnsson frá Flatey, ok hafdi þá enn hálfa Bardastrandarsýslu. Lýst var'fiar skuldum sýslmnanna, ok svo var lengi sídan, at peim var lýst allra þeirra, er reiknínga höfdu. Eafn Olafsson, er prestr hafdi verit, átti þar illordamál; en stórmæli voru engin. pat sumar reid Kristján Muller amt- madr nordr í land, ok Heidemann landfógéti, at prófa mál Jóns biskups Vigfússonar, var hann mjög ófrægdr utanlands af reidur- um Islands ok kaupmönnum þeirra fyrir nordan, ura mikinn kaup- skap hans vid ófrjálsa kaupmenn, oJc okr á tóbaki ok krami óþörfu. petta vildu þeir prófa, amtmadr ok landfdgéti, ok enn fleira. peir ridu til Vidvíkr, ok var þar pingad nokkra daga samt, ok stefnt pángad Jóni biskupi, ok öllum þeiin, er höfdu nokkut at kæra hann um, eda vitna í móti hönum, vard sú eptirleitni med mikilli frekju, ok svo dsparlega borit framm af mörgum hönum í mdti, ok allt þat uppritat, ok hans svar i rndti því vitnad ok svarit, sem annat fullt þíngsvitni: báru fat suinir, at biskup hefdi sendt f>á ok gjört út til kaupskapar vid hollenzka duggara ok ófrjálsa kaup- menn, ok lögdu frainm bréf ok önnur líkindi til styrktar sínu máli. pat var ok frammborit, at stdls landsetar vid sjósídu, heJzt í Fljdtum, hefdi verit neyddir af hönum, til at seJja hönum hálf skip þeirra, ok sér heitit afarkostum ella; vída hafdi aukit verit kú- gildum á stólsjördum, sett lambafddr óvenjuleg, ok adrar nýúngar fleiri, er þá kærdu bædi leikir ok lærdir; var p>at allt hid ytrasta ritad upp, ok sendt utan sídan; en p>eir landfdgéti ridu sudr, ok
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.