loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
7 HI. 21 sat amtinadr at Bessastödum einn síns lids med tvo fjdnustumenn; var hann hér út sídan sumar ok vctr. Grasmikit var þat sumar þegar áleid, en vída var matskortr af peníngafelli, þeim er undan var farinn, helzt í Vestmannaeyum, pví þar hafdi eigi aflazt í þrjú ár fiskr. Jdn Vídalín, son porkells prests Arngrímssonar hins lærda, var farinn utan fyrir einum vetri, hann gjördist nú Bakka- láreus, ok var liann skarpvitr, oJe þeir brædr allir porkelssynir. pann vetr sat aintmadr fyrstan í landi hér, ok var þá kallad ný- úngasamí, hardt í ári, ok rostumikit af málaferlum, XI Kap. Árferdi ok málaferli. Vedrátt var gód ok medallagi vetrinn eptir, en hardindi mikil voru Skomin ádr ok ónýtíngar, var ok fisldeysi sem mest, en málnýta, kýr ok ær mjög skorit til uiatar, ok dd inargt fdlk í ýrnsum sveituin af skorti, ok svo var á suinar framm, eptir því sein lögþíngismenn vitnudu sídan um. Var þat svo í öllum átt- um landsins, því verra enn hid fyrra árit, sem skortrinn hélzt lengr; flosnudu þá margir upp, ok urdu margir skadar á björgum manna. pá dd uin vorit Jón prestr pdrdarson at Hvammi í Laxár- dal, ok sumír segja porsteinn prestr Geirsson í Laufási dæi þá fyrst, hann var barnlaus, ok var Geir Markússon, brddurson hans, ordinn þar kapellán. Jón Magnússon, bródir Arna, hafdi misst klerkddms fyrir barngetnad í skóla, ok fengit uppreisn, ok var hönum nú veitt Hjardarholt í Dölum, því hann var hinn mesti gáfumadr. Páll prestr Amundason gjördist prófastr í Múlaþíngi. pau missiri druknudu margir menn, einn eda 2 sér; var einn Teitr gullsmidr Hallsson frá Mödrufelli, Bjarnasonar, hann druknadi í Túnguós vid Búlandsliöfda; einn madr braut höfud sitt milli mjölhálftunna, hann fdr drukkinn úr Rifi. Skrida tdk af velli ok 2 konur ok barn á Björk í Eyafirdi, ok skip týndíst um vorit med 6 inönnum á Isafirdi. Egill Sigfússon var þá skólameistari at Hólum, en pórdr porkellsson Vídalín í Skálholti. porsteinn Benediktsson olt Lárits Gottrúp héldu enn Húnavatnssýslu saman. pá lagdi pdrdr biskup med prófasta rádi Hólma í Reidarfirdi, Skorrastadi ok Kolfreyu- stad til prestajarda hinna fornu. pat sumar kom út Margrét Bartólíne, kona Mullers amtmanns; þat var vott sumar ok hey- skaparlítit; þá andadist Torfi prófastr Jónsson at Gaulverjabæ, ok 16S9
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.