loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
7 Hl. 15 Olafsson at Breidabólstad í Vestrhdpi, liann hafdi verit hardgjör, ok lióndalegr í öllurn liáttum, en Olafr prestr son lians héldt J)á stadinn. VII Kap. Ýmislegt er vidbar, ok illi vetr. Sá vetr parnæst var gddr fyrir sunnan, en stirdr nordanlands, ifigy vor kaldt ok sídgróit; [>á dó Sæmundr prófastr Oddsson í Hítar- dal, ok Magnús prófastr Pétrsson á Hörgslandi, hann átti afkvæmi margt eptir, ok pó flest fátæktj Bjarni prestr Sveinsson í Medal- landi, ok Arni prestr í Hruna Halldórsson, Dadasonar; einnin Sveinn prestr at Bardi i Fljótum, lærdr klerkr, ok merkisrnadr á sínuín dögum, hann hafdi 3 vetr hins 9da tugar; voru [>á uppi synir hans, Páll prestr i Brautarholti ok Jón, er bjó í Túngu í Fijótura. Borinn var [rá porsteinn Kctilsson. Var nú prentud Harmonía Evangelica, Bænabók Olearlí, ok Ríin pórdar biskups. Hinn 5ta dag aprílis dd Sessilja at Hlídarenda Bjarnardóttir frá Laxaraýri, módir porsteins sýsluinanns á Vídivöllum porleifssonar, ok hafdi 3 vetr ok go. Prestar nokkrir fengu konúngsbréf fyrir stödum, ok eitt bréf kom um at kvidíletja fiskinn, Skip týndist á Vestfjördum med 6 mötinura, ok tvö í Bolúngarvík med 12 mönrium; eitt á Snæfjallaströnd med fjóruin, eitt í Adalvík med fjórura. Einstakir menn druknudu vídar, Olafr Jónsson skóla- meistari í Skálholti, bródir Flalldórs í Reykjaholti, vígdist til Hítar- dals. pat vor flutti Sigurdr löginadr Bjarnarson frá Hvitárvölluin til Saurbæar á Kjalarnesi. Jón Eggértsson komst [>á úr haldi, ok voru teknar upp eigur hans á landi hér, en hann héldt til Svfhjódar ok þar dó hann sídan. Eggért son hans bjó eptir þat at Ökrum í Skagafirdi. pann tíma seidi Björn Magnússon sýslumadr Vatns- leysu í Fnjdskadal Einari presti porsteinssyni í Múla, en Helga Gudmundardóttir kona hans ok Flalldóra dóttir hans brygdudu jafnskjótt. porsteinn Benediktsson héldt þá enn Húnavatnsþíng med Lárusi Gottrúp, hafdi hann verit hönum studníngsmadr í ís- lenzkri lögvfsi, en [>ótti nú mikill uppgángr hans, ok gatst ei at fégirni Heidemanns, er Lárus hafdi umbod fyrir, bk vildi láta af sýslu. A alþíngi voru mörg barngetnadarmál; [>ar var drekkt Borgnýu Brynjólfsdóttur úr Dýrafirdi vestan, er barn hafdi getit vid Torfa Brynjólfssyni, hálfbródur sinum, en hann strauk ok koinst
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.