loading/hleð
(115) Blaðsíða 107 (115) Blaðsíða 107
7 Hl. I07 LXXIV Kap. Frá ýmsu. Ojafr Arnason hét lögréttumadr úr Isafjardarsýslu, er kærdi nokkut á porlák sýslumann Gudbrandsson, ok vann ekki á. Ok upplesit var enn á þíngi bréf Sigrídar Hákonarddttur á Haudamel, módur Odds, er hún baudst at leysa handskrift J>á, er Magnús Sigurdar- son í Prædratúngu hafdi gefit ödrum fyrir jördinni, ok skaut því til samjjykkis amtmanns, ok fékk þat; en Arni Magnússon gjördi par forbod í móti, kvad ei amtmann eiga rád á slíkri stadfestíngu, en baud sik til lagavarnar, ok lézt þá inundi verja med valdi, ef íned ofríki væri eptirsókt. pá Iét Ari porkelsson af sýslu á Barda- strönd, en tók vid Teitr son hans; er Thorkelínsnafn af porkeli Gudinundarsyni á píngeyrum, födur Ara. Sumar var þá allt næsta gott eptir þing, ok jafnt at vedrátt, heyskap ok nýtíngu, fékkst ok fiskr vídast, ok Yar ár mikit. LXXV Kap. Mannalát. J)at er at segja frá bólusóttinni, at hún gekk £ví fastara, sem hún færdist meira út, öndudust 25 { Skálholti, ok er hinna helztu getit ádr; lagdi sóttin menn þar svo undir, at biskup vard at leggja sjálfr á hest sinn, ok rída einnsaman til at fjónusta menn, þá er i nágrenni voru; deydi þá Magnús Bjarnarson, sýslumadr í Stapa- sýslu, ok pórunn, kona fians, Einarsdóttir prests, Torfasonar, ok 15 hundrud inenn {iar í sveit; Vigfús frá Stadarhóli, bródir Bjarna Péturssonar ok Gudrún systir hans. At lidnu þíngi vígdist í Skál- holti Jón skólameistari frá Hólum Arnason, ok fór tii Stadar í Stein- grímsfirdi um haustit; hann liafdi búit í Geldíngaholti, medan hann var í Skagafirdi, ok átti Gudrúnu, dóttur Einars biskups, var hún eptir nyrdra hinn næsta vetr. Grímr prestr á Stadarbakka reid sudr, ok undir Fjöll austr, ok er hann kom heim, tók hann bdl-. una ok dó; med Jieim hætti barst hún nordr um land, ok í Húna- vazþíng, ok J>ar yfir, en pó dóu þar ei margir at sinni, nema Brynjúlfr, son Páls prests á Mel Jónssonar ok Gudrúnar Erlendsr dóttur, hann hét eptir Brynjúlfi biskupi. Jafnframt því kom hún í Skagafjörd, ok lagdi undir einstöku bæi, dó Jpar úr henni Sig-í fús prestr á Frostastödum Asmundarson, Einarssonar, ok kona hans Gudný Gísladóttir prests, Bjarnasonar, ok 5 menn adrir á sama Oa
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 8. b. (1829)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 107
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/8/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.