loading/hleð
(24) Blaðsíða 12 (24) Blaðsíða 12
12 leggst í eyði. Opt er þíið eins og dauðinn gangi fram hjá þeim, sem allir óska dauða, en felli liina og velji þá úr, sem enginn vill missa. í stuttu máli, dauðinn hagar sjer svo optlega fvrir manna sjónum, sem hann ekki væri sendur af gæzkuríkum ,guði, heldur væri annaðhvort' tilviljun ein, eður erinds- reki þess, er granda vildi mönnunum, en ekki hjálpa. Með öllu þessu standa þó vorir tímar í guðs hendi, sem velur þá og telur með miskun og rjettvísi. J>að er ekki til vonar að vjer skiljum vegi drottins, vjer, sem bundnir erum við þessa’jörð og höfum svo takmarkaða skynsemi. — Horfum ,upp í himin- inn, lítum á hina ótölulegu mergð ljómandi stjarna; allt eru þetta veraldir sem guð hefur að stjórna. Hvað verður úr oss, þegar vjer berum oss saman við svo voldugan stjórriara? Getum vjer fundið nokkra heimskulegri hugsun en þá, að ætla vjer getum skilið hans vegi? f>að er annað að skoða guðs ráðstafanir með náttúrlegum augum, eða skoða þær með trúarinnnar augum, í Ijósi guðs orða. f>egar það er gjört, ætla jeg ekki örðugt að skynja það, sem holdlegur maður ekki skynjar og að sjá það, sem vantrúin ekki sjer, að vegsama guð fyrir það, sem jafnvel sturlar hina ístöðulitlu og veikir trú hinna trúardaufu. Barnadauðinn t. a. m. verður mörgum sár og þungskilinn, en þegar vjer tökum Jesú himnesku opinberun oss til hjálpar, þá verður ekkert óskiljanlegt, lieldur allt dásamlegt, eins og jeg mun hafa fært yður rök fyrir, á einhverjum


Vorir tímar standa í guðs hendi

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.