loading/hleð
(234) Page 230 (234) Page 230
87. Annað orð Kristi á krossinum. Lilf': Ef guð ei yœri lijA oss liér (107). ' »Uppveistum jsrossi berrans lijá lians móðir stancla nápi«; svcröið, sem fyr nam Símeon spá, sál og'líf hcnnar þjáði; »Jóhannes einnig, Jesn kær, jafnt var þar líka staddnr nrer«; glöggt s;i að öllu gáði. 2. »Sinni móður hann segja réð; son þinn líttu þar, kvinna; við lœrisveininn líka með lausnarinn blítt nam inna: sjá þú og móður þi’na þar; þaðan í frá« (sem skyldugt var) »sá tók liana til sinna«. 3. Sá sem idyðninnar setti boð sinni blessun róð heita þeim, eð foréldrum styrk og stoð stnnda með elsku’ að veita; svnddan dv.'O'ðnnnn dæmið liér Síðubrot úr útgáfiinni 1897 sem sýnir hvernig texti í sálmunum er auðkenndur með tilvitnunarmerkjum. Stærð 1:1 I eftirmála minnir útgefandi, Björn Jónsson, á textasaman- burðinn í útgáfu Hálfdanar Einarssonar 1780, einkum saman- burð eiginhandarritanna tveggja og birtir nokkurn hluta af orðamun þeirra. Hér eru sálmarnir prentaðir öðru sinni þannig að hver hend- ing er sér í línu (áður í útg. 1887), og þess vegna eru fleiri síð- ur í bókinni en ella. „Ritningarorðin í sálmunum (píslarsagan) eru ekki prentuð með breyttu letri, skáletri, eins og tíðkast hefir, þó með allmik- illi ónákvæmni, heldur eru þau aðeins auðkennd með tilvitn- unarmerki (» «) fyrir og eftir.“ Var þessi háttur hafður í næstu fjórum útgáfum ísafoldar, nr. 41, 43, 45 og 47. Lagboðar eru eins og í síðustu útg. eftir Jónas Helgason og vís- að í Kirkjusöngsbók hans. I sumum eintökum þessarar útgáfu er heiti Passíusálmanna á titilsíðu með rauðu letri og rauður strikarammi um allar síður. 41 1900 Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fer- tugasta og önnur útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja, 1900. - 134, [1] s. 8°. „Guðhræddum lesara heilsun!" [135.] s. Útgáfan er með ummerkjum Björns Jónssonar þótt hans sé hvergi við getið. Prentað er aftur í fullum línum og hver hending mörkuð með stórum upphafsstaf. 42 1906-07 Passíusálmar með fjórum röddum fyrir Orgel og Harmoníum. Utgefandi: Jónas Jónsson. Reykjavík, Prentsmiðja D. Östlunds, 1906-1907. - [4], iii, [1], 134, [1] s. 8°. „Til lesarans“ eftir Jónas Jónsson, dags. 28. maí 1907, i.-iii. s.; „Agn- us Dei.“ [iv.] s.; „Viðbót.“ Önnur lög við 23., 37. og 41. sálm, 127.- 29. s.; „Um uppruna lagboðanna." Eftir útgef., 130.-34. s.; „Leiðrétt- ingar.“ [135.] s. I ávarpi Til lesarans kemur berlega fram að með birtingu sálmalaganna er verið að bregðast við því að í þremur síðustu útgáfum Björns Jónssonar höfðu verið settir nýir lagboðar við sálmana; urn þetta kemst útgefandi svo að orði: „Orsök til þessarar útgáfu er sú að mér eins og fleirum þótti illa farið er í hinum síðustu útgáfum sálmanna var gersamlega breytt lag- boðunum og þeir svo smekklaust valdir sumstaðar. ... Við marga eru og valin önnur lög en þeir upphaflega eru ordr und- ir.“ Útgefandi lýsir áhuga sínum á því að halda við gömlum kirkjusöng, enda vísar hann til norrænnar hreyfingar urn það efni. Meginhluti sálmanna, sá hlud sem ekki er felldur í nótnaform, er prentaður í tveimur dálkum og hver hending sér í línu. Vers eru tölusett og endursögn ritningartexta skáletruð. Hér eru nótur við alla sálmana, 43 lög (21=9, 22=2, 39=6, 40=27, 42=29, 43=14, 45=2) með fjórum röddurn fyrir orgel og harmóníum. Lögin eru flest hin sömu og sr. Hallgrímur vís- ar til í eiginhandarritinu. Aður höfðu verið prentaðar nótur fyrir einraddaðan söng við 1., 32. og 50. sálm í útg. 1690 og við 1. og 50. sálm (önnur lög) í útg. 1704. Um svipað leyti og þessi útgáfa birtist komu Passíusálmalög í riti sr. Bjarna Þorsteinssonar, Islenskum þjóðlögum, Kh. 1906- 09 (‘Gömlu lögin við Passíusálmana’, 724.-63. s.), og rúmlega fimmtíu árum síðar voru gefin út Passíusálmalög sem Sigurð- ur Þórðarson söngstjóri safnaði: Sálmalög, Rv. 1960. 43 1907 Fimtíu Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Fer- tugasta og þriðja útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja, 1907. - 136 s. 8°. „Guðhræddum lesara: heilsun!" 3.-4. s. Útgáfu Jónasar Jónssonar hefur verið sleppt úr útgáfuröðinni. Jónas hefur hins vegar haft þau áhrif með útgáfu sinni að lag- 230
(1) Front Flyleaf
(2) Front Flyleaf
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Page 121
(126) Page 122
(127) Page 123
(128) Page 124
(129) Page 125
(130) Page 126
(131) Page 127
(132) Page 128
(133) Page 129
(134) Page 130
(135) Page 131
(136) Page 132
(137) Page 133
(138) Page 134
(139) Page 135
(140) Page 136
(141) Page 137
(142) Page 138
(143) Page 139
(144) Page 140
(145) Page 141
(146) Page 142
(147) Page 143
(148) Page 144
(149) Page 145
(150) Page 146
(151) Page 147
(152) Page 148
(153) Page 149
(154) Page 150
(155) Page 151
(156) Page 152
(157) Page 153
(158) Page 154
(159) Page 155
(160) Page 156
(161) Page 157
(162) Page 158
(163) Page 159
(164) Page 160
(165) Page 161
(166) Page 162
(167) Page 163
(168) Page 164
(169) Page 165
(170) Page 166
(171) Page 167
(172) Page 168
(173) Page 169
(174) Page 170
(175) Page 171
(176) Page 172
(177) Page 173
(178) Page 174
(179) Page 175
(180) Page 176
(181) Page 177
(182) Page 178
(183) Page 179
(184) Page 180
(185) Page 181
(186) Page 182
(187) Page 183
(188) Page 184
(189) Page 185
(190) Page 186
(191) Page 187
(192) Page 188
(193) Page 189
(194) Page 190
(195) Page 191
(196) Page 192
(197) Page 193
(198) Page 194
(199) Page 195
(200) Page 196
(201) Page 197
(202) Page 198
(203) Page 199
(204) Page 200
(205) Page 201
(206) Page 202
(207) Page 203
(208) Page 204
(209) Page 205
(210) Page 206
(211) Page 207
(212) Page 208
(213) Page 209
(214) Page 210
(215) Page 211
(216) Page 212
(217) Page 213
(218) Page 214
(219) Page 215
(220) Page 216
(221) Page 217
(222) Page 218
(223) Page 219
(224) Page 220
(225) Page 221
(226) Page 222
(227) Page 223
(228) Page 224
(229) Page 225
(230) Page 226
(231) Page 227
(232) Page 228
(233) Page 229
(234) Page 230
(235) Page 231
(236) Page 232
(237) Page 233
(238) Page 234
(239) Page 235
(240) Page 236
(241) Page 237
(242) Page 238
(243) Page 239
(244) Page 240
(245) Rear Flyleaf
(246) Rear Flyleaf
(247) Rear Flyleaf
(248) Rear Flyleaf
(249) Scale
(250) Color Palette


Passíusálmar

Year
1996
Language
Icelandic
Pages
248


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Passíusálmar
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66

Link to this page: (234) Page 230
http://baekur.is/bok/c9f27ecf-b449-4dd1-ab09-7d44a9f68b66/0/234

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.