loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
10 27. Embættismenn skal kjósa meö rituðum seðlum, einn í senn. 28. Uppástúngur um viðtöku manna í félagit skal senda ritara í hit seinsta átta dögum fyrir fund, svo hann leggi {)at fram fyrir stjórnendr felagsins. Sé stjórnendr því samþykkir, skal bera þat upp á fundi, ok þarf þá samþvkki tveggja hluta þeirra sem á fundi eru. Sé stjórnendr félagsins ekki samþykkir uppástúngunni, ok uppástúngumaðr æskir allt at einu at málit verði upp borit, skal þat gjöra á næsta fundi eptir. Félaga skal kjósa með knöttum, kjósa má ok útlenda menn með rituðum seðlum. Hverjum þeim, sem kosinn verðr, skal senda til merkis kosníngarskrá, staðfesta með nöfnum forseta, varaforseta ok ritara, ok innsiglaða með félagsins innsigli, ok þar at auki lög þessi. Ef svo mætti at bera, at þörf þætti at bera upp at vísa manni úr félaginu. þá skal þat gjöra af hendi félagsstjórnarinnar; skal þat bera upp á aðalfundi ok þarf til jþess tvo hluti atkvæða þeirra sem á fundi eru. 29. f»egar félagit stofnar nokkurt nýtt fyritæki, skal bera þat upp áðr á aðalfundi, ok ákveða um þat, einkanliga at því leyti fjártillögur snertir. 30. Breytíngar í lögum þessum má einúngis gjöra á aðalfundi, ok þarf til þess tvo hluti atkvæða fundarmanna; þó skal frumvarp um þat vera fcirt á næsta aðalfundi áðr. 31. Öll önnur mál á fundum verða útkljáð með atkvæðamuu, en þegar jöfn eru atkvæði, ræðr sá flokkr sem forseti er með, eör varaforseti í lians stað.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.