loading/hleð
(6) Blaðsíða 6 (6) Blaðsíða 6
6 10. Stjórnendum felagsins er veitt vald til, Jiegar f)eir sjá at Jm' gagn til framkvæmdar nokkru fyritæki, at veita f)eim viötöku sem hluttektarmönnum, er láta sér annt um fyritæki félagsins, einkanliga f)au, er snerta hin alþýðligu söfn sem samtengd eru félaginu, eðr ok um rit f>ess. Hluttektarmenn eru eigi félagar, ok hafa f»ví eigi réttindi félagané skyldur, en fáþó ókeypis tímaritið aAntiquarisk Tidsskrift.” STJÓRN FÉLAGSINS OK EMBÆTTISMENN. 11. I>essir liafa stjórn félagsins á hendi’: Forseti, Yaraforseti, Ritari ok Féhirðir; þeir hafa emhætti á hendi þrjú ár, en þó má kjósa þá aptr at nýju. J>eir eiga at annast eignir félagsins ok tekjur, ok sjá um atþær sé geymdar ok ávaxtaðar, svo ok at þeim sé varit samkvæmt ákvörðun félagsins. 12. Stjórnendr félagsins eiga fundi með sér, til at útkljá hin smærri mál, ok ræða um hin stærri til undirbúníngs undir aðal- fundi. J>eir hafa ok hverr um sik þessar skyldur sérílagi: 13. Forseti á at vaka yíir hag félagsins, sjá um at Iögunum sé hlvdt, ákvarða nær fundi skal halda ok stýra á fundum. 14. Varaforseti gegnir skyldum forseta, þegar hann er ckki viðstaddr.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.