loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
5 fornfræðiligar heraöa-lýsíngar í Danaveldi, sömuleiðis myndir ok lýsíngar fornleifa, sem líkjast hinum norrænu. Hin fyrri deilda þessara er nánast samtengd félaginu, ok hefir þat fyrst um sinn lagt þar við hókasafn sitt í fornfræðum ok sagnafræði. Safn þetta er ætlat til at styrkja framkvæmd hins annars aðaltilgángs, er fé- lagit hefir, at efla fróðleik í öllum þeim greinum, er snerta hina fornu túngu, sögu ok fornleifar Norðrlanda. FÉLAGAR, RÉTTINDI ÉEIRRA OK SKYLDUR. 7. Til réttra Félaga skal kjósa, bæði hér á Norðrlöndum ok í útlöndum, valinkunna menn, þá er elska ok iöka vísindi, ok vænta má styrks af til framkvæmda, en einkum ritgjörða. |>eir sækja félagsfundi at vild sinni ok hentugleikum, til at ráðgast um mál- efni þau, sem þar verða Iögð til urnræöu. 8. Sérhverr Félagi á Norðrlöndum greiðir venjuliga félaginu at minnsta kosti3ríkisbánkada!iáári hverju,okskallokitinnan Októ- bers loka ár hvert. Heimilt er hverjum félagaat greiöa fyrirfram tillag sitt fyrir fleiri ár, eða at gjalda 50 rbd. í stað hins árliga gjalds, ok er þá þessari greiðslu lokit í einu. Allir félagar í útlöndum gjalda á þenna hátt tillög sín í einu lagi. j>eir félagar, sem veita ;> 100 rbdala styrk, eðr meiri, verða settir í tölu hinna Stiptandi Félaga, ok standa nöfn þeirra í öllum ársskýrslum. Sá sem kosinn er án þess hann viti áðr ok veiti samþykki sitt, greiöir ekki lillag. 9. Félagar á Norðrlöndum fá ókevpis tímaritiÖ uAnli(juarisk Tidsskrift”, en félagar í útlöndum tímaritið ,cMémoires”.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.