loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
haustar þó hraðar, því að í september er orðið jafn hlýtt í Gríms- ey, og í október um hálfu öðru stigi hlýrra. En strax í apríl verð- ur aftur hlýrra á Skriðulandi. Af þessu má marka, að í innsveit- um sé vorið og sumarið hlýrra en við sjóinn, haustið og vetur- inn aftur á móti kaldari. Meðallag hitans í janúar Við höfum nú kynnzt nokkuð árstíðabreytingum hitans, en minna hitamun héraðanna. Til þess að sýna hann eru hér birt kort um janúar- og júlíhitann um land allt, og snúum við okkur fyrst að janúarhitanum. Kortið um meðallagshita janúar er á 1. mynd, og eins og áð- ur er getiö, á það aðeins við láglendi. Tvennt er einkum áber- andi á þessu korti. Hitinn er lægri inni í landi en við sjóinn, og Norðurland er í heild nokkuð kaldara en Suðurland. Að öðru leyti skýrir kortið sig sjálft. 2. mynd. HitameOallag i júli. FRÆÐSLURIT BF. ÍSL. 7


Hvernig er veðrið?

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvernig er veðrið?
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.